Helena til Íslandssjóða Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2024 11:00 Helena hefur mikla reynslu af sjálfbærnimálum. Íslandssjóðir Helena Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til að leiða viðskiptaþróun og sjálfbærni fyrir Íslandssjóði. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum. Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Helena hafi mikla reynslu af sjálfbærni í fjármálageiranum en hún hafi undanfarin ár starfaði við sjálfbærnimál bæði hjá Kviku eignastýringu og Kviku banka en þar á undan, á árunum 2012 til 2020, hafi hún starfað hjá bresku verslunarkeðjunni Hamleys í Bretlandi og Tékklandi. Helena sé með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Goldsmiths University of London og MBA gráðu frá IESE Business School í Barcelona með áherslu á sjálfbær fjármál og stefnumótun fyrirtækja. Hún sitji í stjórn IcelandSIF og leiði miðlunarhóp samtakanna. Hún hafi einnig unnið með The Sustainability Board, sem vinni að því að efla leiðtoga á sviði sjálfbærni og stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja. Spennandi tímar fram undan „Það er mjög ánægjulegt að taka á móti Helenu inn í okkar öfluga lið og í mínum huga er ljóst að fjölbreytt reynsla og menntun Helenu muni nýtast félaginu afar vel á þeim spennandi tímum sem fram undan eru. Mikil þróun hefur verið á málum sem tengjast sjálfbærni á fjármálamarkaði og áhugi viðskiptavina okkar er sífellt að aukast þegar kemur að ábyrgum fjárfestingum. Því er mikilvægt að öflugt og reynslumikið fólk standi að þróun góðra fjárfestingarkosta fyrir viðskiptavini okkar,“ er haft eftir Kjartani Smára Höskuldssyni, framkvæmdastjóra Íslandssjóða. Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, er elsta sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi. Íslandssjóðir stýra eignum sem nema um 345 milljörðum króna og yfir 12.000 sparifjáreigendur og fjárfestar ávaxta eignir sínar í sjóðum félagsins. Félagið starfrækir úrval skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blandaðra sjóða. Íslandssjóðir hafa auk þess sérhæft sig í fasteignasjóðum og framtakssjóðum.
Íslandsbanki Vistaskipti Sjálfbærni Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira