Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2024 16:31 Blær Hinriksson og félagar í Aftureldingu eru líklegri til að verða Íslandsmeistarar en að verða deildarmeistarar samkvæmt útreikningum HB Statz. Vísir/Diego Seinni umferð Olís deildar karla í handbolta fer af stað í kvöld en öll liðin hafa mæst á þessari leiktíð. Það þótti góður tímapunktur til að reikna út sigurlíkur liðanna í framhaldinu. Tölfræðingarnir á HB Statz hafa notað tölfræði sína til að reikna út líkurnar á því hvaða lið fagni deildarmestaratitlinum í vor. Það er mikil spenna í deildinni, FH og Afturelding eru jöfn á toppnum með sautján stig og Valsmenn eru síðan aðeins einu stigi á eftir. FH er líklegra en Afturelding til að verða deildarmeistari samkvæmt fyrrnefndum útreikningi. 48,9 prósent líkur eru á því að FH vinni deildina en sigurlíkur Mosfellinga eru 30,5 prósent. HB Statz spilaði restina af mótinu hundrað þúsund sinnum til að reikna úr líkurnar. Það þýddi að í öllum þessum keyrslum voru 8,9 milljón leikja „spilaðir“. FH og Afturelding eru aftur á móti með svipaðar líkur á því að verða Íslandsmeistarar eða 24,1 prósent hjá FH og 22,4 prósent hjá Aftureldingu. Það eru 18,5 prósent líkur á því að Valur verði Íslandsmeistari í vor. Í einni keyrslu af hundrað þúsund þá náðu Stjörnumenn að vinna deildina en Stjarnan er nú í sjöunda sætinu sjö stigum frá toppsætinu. Í tíu keyrslum af hundrað þúsund þá komust ÍR-ingar í úrslitakeppnina. ÍR situr í neðsta sæti deildarinnar eftir fyrri umferðina. Í tveimur keyrslum þá endaði þetta mjög illa fyrir Eyjamenn og þeir féllu úr deildinni. ÍBV er í sjötta sætinu í dag. Mesta baráttan um sæti í úrslitakeppninni virðist vera á milli Gróttu, KA og HK. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkurnar nú þegar seinni umferðin fer af stað. Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Tölfræðingarnir á HB Statz hafa notað tölfræði sína til að reikna út líkurnar á því hvaða lið fagni deildarmestaratitlinum í vor. Það er mikil spenna í deildinni, FH og Afturelding eru jöfn á toppnum með sautján stig og Valsmenn eru síðan aðeins einu stigi á eftir. FH er líklegra en Afturelding til að verða deildarmeistari samkvæmt fyrrnefndum útreikningi. 48,9 prósent líkur eru á því að FH vinni deildina en sigurlíkur Mosfellinga eru 30,5 prósent. HB Statz spilaði restina af mótinu hundrað þúsund sinnum til að reikna úr líkurnar. Það þýddi að í öllum þessum keyrslum voru 8,9 milljón leikja „spilaðir“. FH og Afturelding eru aftur á móti með svipaðar líkur á því að verða Íslandsmeistarar eða 24,1 prósent hjá FH og 22,4 prósent hjá Aftureldingu. Það eru 18,5 prósent líkur á því að Valur verði Íslandsmeistari í vor. Í einni keyrslu af hundrað þúsund þá náðu Stjörnumenn að vinna deildina en Stjarnan er nú í sjöunda sætinu sjö stigum frá toppsætinu. Í tíu keyrslum af hundrað þúsund þá komust ÍR-ingar í úrslitakeppnina. ÍR situr í neðsta sæti deildarinnar eftir fyrri umferðina. Í tveimur keyrslum þá endaði þetta mjög illa fyrir Eyjamenn og þeir féllu úr deildinni. ÍBV er í sjötta sætinu í dag. Mesta baráttan um sæti í úrslitakeppninni virðist vera á milli Gróttu, KA og HK. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkurnar nú þegar seinni umferðin fer af stað.
Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita