Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar 26. nóvember 2024 14:03 Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Það þarf að jafna leikinn. Ókeypis nýting auðlinda þjóðarinnar hefur síðustu áratugina alið af sér spillingu og fádæma auðsöfnun fárra einstaklinga. Í skugga þess eykst ójöfnuður og innviðir velferðarkerfisins molna. Stjórnarflokkarnir hafa tekið fyrir það að almenningur ráði sínum ráðum sjálfur um framtíðartengsl þjóðarinnar við Evrópusambandið. Þar með möguleika á upptöku stöðugrar, lágvaxa myntar þar sem verðtrygging þekkist ekki. Þegar að því kemur á þjóðin sjálf að ráða því hvort haldið verði áfram með aðildarviðræðurnar við sambandið. Hinsvegar er grundvallaratriði að ná góðri samstöðu um málið fyrst, bæði á meðal atvinnurekenda og vinnandi fólks. Án slíkrar samstöðu þrömmum við áfram fram og aftur blindgötuna. Almenningur er fastur í fjötrum okurvaxta og mikils óstöðugleika í efnahagsmálum. Nú er tækifæri til þess að breyta íslensku samfélagi í grundvallaratriðum með kjörseðlinum næsta laugardag. Samfylkingin – flokkur jafnaðarfólks – er mætt aftur til leiks öflugri en nokkru sinni fyrr. Flokkurinn boðar nýtt upphaf í velferðar- og efnahagsmálum undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, sem nýtur einstaks trausts langt út fyrir raðir flokksins. Jöfnum leikinn á laugardaginn. Höfundur er fyrrv. alþingismaður og ráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Meira fjármagn til Rússlands en Úkraínu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges Skoðun Skoðun Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ísland er um margt gott samfélag en í grundvallartriðum stendur það öðrum Norðurlöndum að baki. Þegar kemur að nýtingu auðlinda og afli velferðarkerfisins skilur á milli Íslands og annarra norrænna ríkja. Það þarf að jafna leikinn. Ókeypis nýting auðlinda þjóðarinnar hefur síðustu áratugina alið af sér spillingu og fádæma auðsöfnun fárra einstaklinga. Í skugga þess eykst ójöfnuður og innviðir velferðarkerfisins molna. Stjórnarflokkarnir hafa tekið fyrir það að almenningur ráði sínum ráðum sjálfur um framtíðartengsl þjóðarinnar við Evrópusambandið. Þar með möguleika á upptöku stöðugrar, lágvaxa myntar þar sem verðtrygging þekkist ekki. Þegar að því kemur á þjóðin sjálf að ráða því hvort haldið verði áfram með aðildarviðræðurnar við sambandið. Hinsvegar er grundvallaratriði að ná góðri samstöðu um málið fyrst, bæði á meðal atvinnurekenda og vinnandi fólks. Án slíkrar samstöðu þrömmum við áfram fram og aftur blindgötuna. Almenningur er fastur í fjötrum okurvaxta og mikils óstöðugleika í efnahagsmálum. Nú er tækifæri til þess að breyta íslensku samfélagi í grundvallaratriðum með kjörseðlinum næsta laugardag. Samfylkingin – flokkur jafnaðarfólks – er mætt aftur til leiks öflugri en nokkru sinni fyrr. Flokkurinn boðar nýtt upphaf í velferðar- og efnahagsmálum undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, sem nýtur einstaks trausts langt út fyrir raðir flokksins. Jöfnum leikinn á laugardaginn. Höfundur er fyrrv. alþingismaður og ráðherra.
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun