Russell á ráspól í fyrramálið Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 22:00 George Russell, ökumaður Mercedes ræsir fyrstur í Las Vegas í fyrramálið Vísir/Getty George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Russell, sem er sjötti í keppni ökumanni, skaut öllum öðrum ökumönnum ref fyrir rass í tímatökunum, þar á meðal heimsmeistaranum Max Verstappen, sem ræsir fimmti í fyrramálið. Úrslitin réðust ekki fyrr en í blálok tímatökunnar en boðið var upp á mikla dramtík þar sem Russell tryggði sér þriðja ráspól tímabilsins á sínum síðasta hring. What a climax to qualifying we had in Vegas 🍿#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/LVV0SDi7N8— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Verstappen leiðir keppni ökumanna með minni mun en oft áður en hann er með 393 stig í fyrsta sæti meðan að Lando Norris er í öðru sæti með 331 stig. Það eru þó aðeins þrjár keppnir eftir á árinu og Verstappen getur tryggt sér titilinn fjórða árið í röð á morgun ef úrslitin raðast rétt upp. Number four is truly in reach for Max Verstappen now 🏆If he and Lando both finish the Las Vegas Grand Prix where they qualified, and Norris fails to score the fastest lap, Max WILL be crowned champion once again 👑#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/Q1QnLj2xIc— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Norris verður í raun að vinna til að halda baráttunni á lífi en eins og sést á myndinni hér að ofan eru nokkrir aðrir möguleikar í stöðunni og verður spennandi að sjá hvernig keppnin þróast á morgun en hún verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 05:30 í fyrramálið. Akstursíþróttir Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Russell, sem er sjötti í keppni ökumanni, skaut öllum öðrum ökumönnum ref fyrir rass í tímatökunum, þar á meðal heimsmeistaranum Max Verstappen, sem ræsir fimmti í fyrramálið. Úrslitin réðust ekki fyrr en í blálok tímatökunnar en boðið var upp á mikla dramtík þar sem Russell tryggði sér þriðja ráspól tímabilsins á sínum síðasta hring. What a climax to qualifying we had in Vegas 🍿#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/LVV0SDi7N8— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Verstappen leiðir keppni ökumanna með minni mun en oft áður en hann er með 393 stig í fyrsta sæti meðan að Lando Norris er í öðru sæti með 331 stig. Það eru þó aðeins þrjár keppnir eftir á árinu og Verstappen getur tryggt sér titilinn fjórða árið í röð á morgun ef úrslitin raðast rétt upp. Number four is truly in reach for Max Verstappen now 🏆If he and Lando both finish the Las Vegas Grand Prix where they qualified, and Norris fails to score the fastest lap, Max WILL be crowned champion once again 👑#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/Q1QnLj2xIc— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Norris verður í raun að vinna til að halda baráttunni á lífi en eins og sést á myndinni hér að ofan eru nokkrir aðrir möguleikar í stöðunni og verður spennandi að sjá hvernig keppnin þróast á morgun en hún verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 05:30 í fyrramálið.
Akstursíþróttir Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira