Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. nóvember 2024 08:33 Elvar Már segir gott að koma heim en viðbrigðin frá hitanum í Grikklandi eru umtalsverð. Vísir/Sigurjón „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. „Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
„Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira