Skoðun

Fisk­markaðir

Kári Jónsson skrifar

Hvað breytist/gerist þegar allur fiskur verður seldur á fiskmarkaði ?

  1. Aðskilnaður veiða og fiskvinnslu
  2. Fiskverð upp úr sjó hækkar um 30-40%
  3. sjávarbyggðir fá aukna tekjumöguleika og styrkja þannig grunnstoðir og aðra innviði.
  4. útgerðin fær meiri tekjur og borga meira til samfélagsins.
  5. sjómenn fá meiri tekjur og borga meira til samfélagsins
  6. bæjarfélög fá meiri tekjur og styrkja þannig grunnstoðir og aðra innviði í samfélaginu.
  7. ríkisjóður fær meiri tekjur og styrkir grunnstoðir/innviði alls þjóðfélagsins.
  8. fiskvinnslufólk fær meira atvinnuöryggi og stöðugri tekjur.
  9. flutningskostnaður frá A-B verður í raun verndartollur fyrir fiskvinnslur á löndunarstað.
  10. Nýliðun í fiskvinnslu verður staðreynd.
  11. veiðigjöld/auðlindagjöld hækka.
  12. RENTA sjávarútvegsins verður eftir í bæjarfélögunum og flæðir um allt þjóðfélagið.
  13. við byggjum upp samfélag þar sem er pláss fyrir alla.



Skoðun

Skoðun

Konur hlusta á konur og karla, karlar hlusta á karla

Ásta Björg Björgvinsdóttir,Elíza Geirsdóttir Newman,Helga Ragnarsdóttir,Katla Vigdís Vernharðsdóttir,Lára Rúnarsdóttir,Lilja Sól Helgadóttir,Sóley Stefánsdóttir,Steinunn Camilla Stones skrifar

Skoðun

Enginn á að vera hryggur um jólin

Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar

Sjá meira


×