Frækinn sigur Vals í Kristianstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 14:30 Valur vann einvígið gegn Kristianstad með samtals átta mörkum, 56-48. vísir/anton Íslands- og bikarmeistarar Vals eru komnir í sextán liða úrslit EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Íslendingaliði Kristianstad, 24-29, í Svíþjóð í dag. Valskonur unnu einvígið, 56-48 samanlagt. Valur vann fyrri leikinn gegn Kristianstad á Hlíðarenda um síðustu helgi, 27-24, og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í dag. Valskonur gáfu engin færi á sér í dag og sænska liðið var aldrei líklegt til að snúa dæminu sér í vil. Valur var einu marki yfir í hálfleik, 14-15, og snemma í seinni hálfleik skildu svo leiðir. Valskonur skoruðu fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiks og náðu fjögurra marka forskoti, 15-19. Eftir það var róður Kristianstad afar þungur. Mestur varð munurinn átta mörk, 19-27, en Valur vann á endanum fimm marka sigur, 24-29. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Lovísa Thompson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Val og Elín Rósa Magnúsdóttir fimm. Hafdís Renötudóttir varði fimmtán skot í marki Valskvenna, eða 39,5 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad og Berta Rut Harðardóttir eitt. Valur EHF-bikarinn Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira
Valur vann fyrri leikinn gegn Kristianstad á Hlíðarenda um síðustu helgi, 27-24, og stóð því vel að vígi fyrir leikinn í dag. Valskonur gáfu engin færi á sér í dag og sænska liðið var aldrei líklegt til að snúa dæminu sér í vil. Valur var einu marki yfir í hálfleik, 14-15, og snemma í seinni hálfleik skildu svo leiðir. Valskonur skoruðu fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiks og náðu fjögurra marka forskoti, 15-19. Eftir það var róður Kristianstad afar þungur. Mestur varð munurinn átta mörk, 19-27, en Valur vann á endanum fimm marka sigur, 24-29. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Lovísa Thompson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Val og Elín Rósa Magnúsdóttir fimm. Hafdís Renötudóttir varði fimmtán skot í marki Valskvenna, eða 39,5 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad og Berta Rut Harðardóttir eitt.
Valur EHF-bikarinn Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira