KS við það að kaupa B. Jensen Jón Þór Stefánsson skrifar 14. nóvember 2024 22:58 Höfuðstöðvar Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Vísir/Vilhelm Kaupfélag Skagfirðinga er sagt í þann mund að kaupa B. Jensen. Akureyri.net greinir frá þessum fyrirhuguðu viðskiptum. Starfsemi B. Jensen s er staðsett við landamæri Hörgársveitar og Akureyrar, en fyrirtækið rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka. „Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi milli KS og eigenda B. Jensen um kaup hins fyrrnefnda á hinu síðarnefnda. Samningar liggja í raun fyrir en það er verið að hnýta lausa enda og gert er ráð fyrir að viðskiptin klárist á næstu tveimur til þremur vikum,“ hefur miðillinn eftir Ágústi Torfa Haukssyni, framkvæmdastjóra Kjarnafæðis-Norðlenska. Kaupfélag Skagfirðinga eignaðist allt hlutafé í Kjarnafæði-Norðlenska fyrr á þessu ári. Akureyri.net fer yfir sögu B. Jensen. Um er að ræða fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1968 af hjónunum Benny Albert Jensen og Jónínu Sigurbjörgu Guðjónsdóttir. Núverandi eigendur fyrirtækisins eru Erik, sonur þeirra hjóna, og eiginkona hans, Ingibjörg Stella Bjarndóttir. Þau eru sögð reka fyrirtækið ásamt börnunum sínum. Matvælaframleiðsla Akureyri Hörgársveit Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Akureyri.net greinir frá þessum fyrirhuguðu viðskiptum. Starfsemi B. Jensen s er staðsett við landamæri Hörgársveitar og Akureyrar, en fyrirtækið rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka. „Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi milli KS og eigenda B. Jensen um kaup hins fyrrnefnda á hinu síðarnefnda. Samningar liggja í raun fyrir en það er verið að hnýta lausa enda og gert er ráð fyrir að viðskiptin klárist á næstu tveimur til þremur vikum,“ hefur miðillinn eftir Ágústi Torfa Haukssyni, framkvæmdastjóra Kjarnafæðis-Norðlenska. Kaupfélag Skagfirðinga eignaðist allt hlutafé í Kjarnafæði-Norðlenska fyrr á þessu ári. Akureyri.net fer yfir sögu B. Jensen. Um er að ræða fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1968 af hjónunum Benny Albert Jensen og Jónínu Sigurbjörgu Guðjónsdóttir. Núverandi eigendur fyrirtækisins eru Erik, sonur þeirra hjóna, og eiginkona hans, Ingibjörg Stella Bjarndóttir. Þau eru sögð reka fyrirtækið ásamt börnunum sínum.
Matvælaframleiðsla Akureyri Hörgársveit Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira