Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2024 07:44 Lilja Dögg Alfreðsdóttir er ráðherra menningarmála. Vísir/Vilhelm Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og verður um 550 milljónum króna deilt milli alls 27 fjölmiðla. Árvakur og Sýn hljóta hæstu styrkina, um 124 milljónir króna hvor. Frá þessu segir á vef Fjölmiðlanefndar. Þar kemur fram að þrjátíu umsóknir hafi borist um rekstrarstuðning og hafi alls verið sótt um 937 milljónir króna í styrki.Þremur umsóknum var synjað þar sem þær voru ekki taldar uppfylla öll skilyrði fyrir rekstrarstuðning samkvæmt lögum. Í lögunum um fjölmiðla kemur fram að rekstrarstuðningur skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. „Auk þess fá staðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins 20% álag á upphæð styrks. Til úthlutunar voru 557,2 milljónir kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, sérfræðiaðstoðar, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 1,1% af heildarfjárhæð eða 6.298.068 kr. Til úthlutunar voru því 550.901.932 kr,“ segir í tilkynningunni. Árvakur hf.: 123.898.018 kr. (Morgunblaðið, mbl.is, K100, Retró) Birtíngur útgáfufélag ehf.: 8.207.371 kr. (Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan, Sumarhúsið og garðurinn) Bændasamtök Íslands: 22.238.582 kr. (Bændablaðið) Eigin herra ehf.: 6.400.834 kr. (Akureyri.net) Elísa Guðrún ehf.: 6.127.106 kr. (Lifandi vísindi og visindi.is) Eyjasýn ehf: 3.166.157 kr. (Eyjafréttir og eyjafrettir.is) Fjölmiðlatorgið ehf.: 30.934.727 kr. (DV.is, Hringbraut.is, Pressan.is, Eyjan.is, Icelandmag.is og 433.is) Fótbolti ehf. 8.710.122 kr. (fotbolti.net) Fröken ehf.13.127.340 kr. (Reykjavík Grapevine) Hönnunarhúsið ehf. 1.578.691 kr. (Fjarðarfréttir og Fjarðarfréttir.is) Iceland Review ehf. 8.314.431 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 4.796.184 kr. (Tígull) Mosfellingur ehf. 2.237.401 kr. Myllusetur ehf. 40.511.539 kr. (Viðskiptablaðið, vb.is, Frjáls verslun, Fiskifréttir, fiskifrettir.is, Hestablaðið og hestabladid.is) Nýprent ehf. 5.305.651 kr. (Feykir) Prentmet Oddi ehf. 5.439.839 kr. (Dagskráin – Fréttablað Suðurlands og dfs.is) Sameinaða útgáfufélagið ehf. 66.979.195 kr. (Heimildin og Heimildin.is) Samstöðin ehf. 6.371.510 kr. Skessuhorn ehf. 16.637.261 kr. Skrautás ehf. 1.924.722 kr. (Grafarvogsblaðið, Árbæjarblaðið og Grafarholtsblaðið) Sólartún ehf. 12.468.655 kr. (Mannlíf, mannlif.is) Steinprent ehf. 4.176.504 kr. (Bæjarblaðið Jökull) Sýn hf. 123.898.018 kr. (Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vodafone Sport, Stöð 2 eSport, Stöð 2 Fjölskylda, Stöð 2 Vísir, X977, Bylgjan, Gull Bylgjan, Létt Bylgjan, FM957, Íslenska Bylgjan og Country Bylgjan.) Tunnan prentþjónusta ehf. 1.875.985 kr. (DB blaðið og Hellan) Útgáfufélag Austurlands ehf. 6.005.702 kr. (Austurglugginn) Útgáfufélagið ehf. 6.254.723 kr. (Vikublaðið og Vikublaðið.is) Víkurfréttir ehf. 13.315.665 kr. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur (formaður), samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir löggiltur endurskoðandi, samkvæmt tilnefningu Ríkisendurskoðunar og Jón Gunnar Ólafsson, lektor við Háskóla Íslands, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins. Fjölmiðlanefnd sá um umsýslu umsókna og veitti úthlutunarnefnd sérfræðiaðstoð vegna þeirra. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Frá þessu segir á vef Fjölmiðlanefndar. Þar kemur fram að þrjátíu umsóknir hafi borist um rekstrarstuðning og hafi alls verið sótt um 937 milljónir króna í styrki.Þremur umsóknum var synjað þar sem þær voru ekki taldar uppfylla öll skilyrði fyrir rekstrarstuðning samkvæmt lögum. Í lögunum um fjölmiðla kemur fram að rekstrarstuðningur skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. „Auk þess fá staðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins 20% álag á upphæð styrks. Til úthlutunar voru 557,2 milljónir kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, sérfræðiaðstoðar, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 1,1% af heildarfjárhæð eða 6.298.068 kr. Til úthlutunar voru því 550.901.932 kr,“ segir í tilkynningunni. Árvakur hf.: 123.898.018 kr. (Morgunblaðið, mbl.is, K100, Retró) Birtíngur útgáfufélag ehf.: 8.207.371 kr. (Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan, Sumarhúsið og garðurinn) Bændasamtök Íslands: 22.238.582 kr. (Bændablaðið) Eigin herra ehf.: 6.400.834 kr. (Akureyri.net) Elísa Guðrún ehf.: 6.127.106 kr. (Lifandi vísindi og visindi.is) Eyjasýn ehf: 3.166.157 kr. (Eyjafréttir og eyjafrettir.is) Fjölmiðlatorgið ehf.: 30.934.727 kr. (DV.is, Hringbraut.is, Pressan.is, Eyjan.is, Icelandmag.is og 433.is) Fótbolti ehf. 8.710.122 kr. (fotbolti.net) Fröken ehf.13.127.340 kr. (Reykjavík Grapevine) Hönnunarhúsið ehf. 1.578.691 kr. (Fjarðarfréttir og Fjarðarfréttir.is) Iceland Review ehf. 8.314.431 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 4.796.184 kr. (Tígull) Mosfellingur ehf. 2.237.401 kr. Myllusetur ehf. 40.511.539 kr. (Viðskiptablaðið, vb.is, Frjáls verslun, Fiskifréttir, fiskifrettir.is, Hestablaðið og hestabladid.is) Nýprent ehf. 5.305.651 kr. (Feykir) Prentmet Oddi ehf. 5.439.839 kr. (Dagskráin – Fréttablað Suðurlands og dfs.is) Sameinaða útgáfufélagið ehf. 66.979.195 kr. (Heimildin og Heimildin.is) Samstöðin ehf. 6.371.510 kr. Skessuhorn ehf. 16.637.261 kr. Skrautás ehf. 1.924.722 kr. (Grafarvogsblaðið, Árbæjarblaðið og Grafarholtsblaðið) Sólartún ehf. 12.468.655 kr. (Mannlíf, mannlif.is) Steinprent ehf. 4.176.504 kr. (Bæjarblaðið Jökull) Sýn hf. 123.898.018 kr. (Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vodafone Sport, Stöð 2 eSport, Stöð 2 Fjölskylda, Stöð 2 Vísir, X977, Bylgjan, Gull Bylgjan, Létt Bylgjan, FM957, Íslenska Bylgjan og Country Bylgjan.) Tunnan prentþjónusta ehf. 1.875.985 kr. (DB blaðið og Hellan) Útgáfufélag Austurlands ehf. 6.005.702 kr. (Austurglugginn) Útgáfufélagið ehf. 6.254.723 kr. (Vikublaðið og Vikublaðið.is) Víkurfréttir ehf. 13.315.665 kr. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur (formaður), samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir löggiltur endurskoðandi, samkvæmt tilnefningu Ríkisendurskoðunar og Jón Gunnar Ólafsson, lektor við Háskóla Íslands, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins. Fjölmiðlanefnd sá um umsýslu umsókna og veitti úthlutunarnefnd sérfræðiaðstoð vegna þeirra. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira