Eldamennskan stærsta áskorunin Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2024 08:00 Benedikt er spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni. Vísir/Sigurjón Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira
Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku
Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira