Eldamennskan stærsta áskorunin Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2024 08:00 Benedikt er spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni. Vísir/Sigurjón Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira
Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku
Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Sjá meira