Leclerc fyrstur í mark í Texas Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 21:30 Sigurvegarar dagsins sáttir á palli Vísir/Getty Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Leclerc kláraði nokkuð örugglega í fyrsta sæti, rúmum átta sekúndum á undan félaga sínum Sainz og rúmum 19 sekúndum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen. Boðið var upp á talsverða dramatík á lokametrum kappakstursins en þeir Verstappen og Lando Norris tókust hart á um þriðja sætið, sem endaði með að Norris fékk fimm sekúndna refsingu sem kostaði hann þriðja sætið. Verstappen er þrátt fyrir þriðja sætið enn með afgerandi forystu í keppni ökumanna. Hann er með 354 stig en Lando Norris kemur næstur með 297. Leclerc er þriðji með 275 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Leclerc kláraði nokkuð örugglega í fyrsta sæti, rúmum átta sekúndum á undan félaga sínum Sainz og rúmum 19 sekúndum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen. Boðið var upp á talsverða dramatík á lokametrum kappakstursins en þeir Verstappen og Lando Norris tókust hart á um þriðja sætið, sem endaði með að Norris fékk fimm sekúndna refsingu sem kostaði hann þriðja sætið. Verstappen er þrátt fyrir þriðja sætið enn með afgerandi forystu í keppni ökumanna. Hann er með 354 stig en Lando Norris kemur næstur með 297. Leclerc er þriðji með 275 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira