Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Þórarinn Þórarinsson skrifar 14. október 2024 14:33 Enn er hart barist í báðum riðlum Litlu-Krafvéladeildarinnar í hinum flókna leik Dota2 en svo skemmtilega vill til að lið Alltof heimskra er efst í öðrum riðli. Lið Snorra & Dverganna og Coup de Brains tókust á í 5. umferð Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn og voru úrslitin í samræmi við stöðu liðanna á töflunni. Snorri & Dvergarnir, efsta liðið í 1. riðli Litlu-Kraftvéladeildarinnar í Dota 2, mætti því neðsta, Coup de Brains, í 5.umferð í gær og eins og ætla mátti reyndust dvergarnir og Snorri of stór biti að kyngja og unnu viðureignina 2-0. Staða efstu liða í riðlinum er þá þannig að Snorri & Dvergarnir eru í 1. sæti með 8 stig eftir 10 leiki en á eftir koma Kuti með 5 stig úr 6 leikjum og Lína & Durtarnir með 5 stig eftir 8 leiki. Staða liða í 1 riðli. Alltof heimskir eru síðan ekki vitlausari en svo að þeir tróna á toppi 2. riðils með Hendakallana á bakinu en bæði lið eru með 7 stig úr 10 leikjum. TSR Akademían vermir síðan 3. sætið með 5 stig úr 6 leikjum. Staðan í riðli 2. Rafíþróttir Tengdar fréttir Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. 7. október 2024 13:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn
Snorri & Dvergarnir, efsta liðið í 1. riðli Litlu-Kraftvéladeildarinnar í Dota 2, mætti því neðsta, Coup de Brains, í 5.umferð í gær og eins og ætla mátti reyndust dvergarnir og Snorri of stór biti að kyngja og unnu viðureignina 2-0. Staða efstu liða í riðlinum er þá þannig að Snorri & Dvergarnir eru í 1. sæti með 8 stig eftir 10 leiki en á eftir koma Kuti með 5 stig úr 6 leikjum og Lína & Durtarnir með 5 stig eftir 8 leiki. Staða liða í 1 riðli. Alltof heimskir eru síðan ekki vitlausari en svo að þeir tróna á toppi 2. riðils með Hendakallana á bakinu en bæði lið eru með 7 stig úr 10 leikjum. TSR Akademían vermir síðan 3. sætið með 5 stig úr 6 leikjum. Staðan í riðli 2.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. 7. október 2024 13:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn
Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. 7. október 2024 13:00