Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2024 08:31 Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij skoða leik Álftaness og Keflavíkur með sínum hætti. Vísir Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10. Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veifuðu eftir dómurnum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan og í beinu útsendingunni í kvöld má í raun búast við hverju sem er, frá stútfullum körfuboltaviskubrunnum. „Ég myndi ímynda mér að þetta sé eins og að sitja á barnum, eða inni í stofu, með okkur að horfa á leikinn. Við grípum bara það sem okkur finnst áhugavert, og erum ekki að fara að taka einhverja „play by play“ lýsingu. Við greinum það sem við sjáum og ræðum, og mögulega ræðum við eitthvað allt annað,“ segir Helgi um beinu útsendinguna í kvöld. Komið er að fyrstu umferð og fyrir valinu varð leikur Álftaness og Keflavíkur. „Það er helst út af því að við teljum að bæði þessi lið geti strax í fyrsta leik svarað nokkrum spurningum,“ segir Pavel. „Ég er búinn að finna nafn á leikinn. Ég nefndi hann „Meira partý – minna partý“-leikurinn. Ég skal útskýra. Keflavík er stanslaust djamm. Staffapartý, karókíkvöld, utanlandsferðir… það er alltaf eitthvað um að vera hjá þeim. Það er andrúmsloftið. Alltaf gaman. Álftanes er meira eins og rúðustrikuð endurskoðunarskrifstofa. Eitt, tvö kokteilboð og bingókvöld í mesta lagi,“ segir Pavel. Þeir Helgi rýndu í myndbönd frá viðureignum liðanna síðasta vetur og fóru með skemmtilegum hætti enn frekar yfir muninn á þeim, en þáttinn má sjá hér að ofan. Bein útsending frá GAZ-leik Pavels hefst á Stöð 2 BD klukkan 19:05 í kvöld. Hægt verður að horfa á alla leiki umferðarinnar á Sportrásum Stöðvar 2 og Skiptiborðið verður á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 19:10.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veifuðu eftir dómurnum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Sjá meira