Dikembe Mutombo látinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 15:14 Mutombo er goðsögn í sögu NBA deildarinnar í körfubolta og var vel þekktur fyrir fagn sitt. Vísir/Getty NBA goðsögnin Dikembe Mutombo er látinn 58 ára að aldri eftir baráttu við heilaæxli. NBA deildin greinir frá þessu í yfirlýsingu. Mutombo lék átján tímabil í NBA deildinni á árunum 1991 til 2009 með liðum á borð við Denver Nuggets, Atlanta Hawks, Philadelphia 76ers, New Jersey Nets, New York Knicks og Houston Rockets og var átta sínum valinn í stjörnulið deildarinnar. Þá var hann fjórum sinnum kosinn besti varnarmaður deildarinnar hann er sem stendur sá leikmaður sem hefur varið næstflest skot í sögu deildarinnar. Alls 3289 skot. NBA Global Ambassador and Naismith Basketball Hall of Famer Dikembe Mutombo passed away today at the age of 58 from brain cancer. He was surrounded by his family.NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement. pic.twitter.com/fkFPaiMVD3— NBA Communications (@NBAPR) September 30, 2024 „Dikembe Mutombo var merkari en lífið sjálft,“ segir Adam Silver stjórnandi NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Innan vallar var hann einn besti varnarmaður sem NBA deildin hefur séð. Utan vallar lagði hann líf og sál í að hjálpa öðrum.“ Mutombo, sem var fyrsti alheims sendiherra NBA deildarinnar, fæddist í Kinshasa í Lýðveldinu Kongó þann 25.júní árið 1966. Eftir að hafa lagt körfuboltaskóna á hilluna árið 2009 helgaði Mutombo sig góðgerðastarfi og mannúðarbaráttu. Þar brann hann fyrir því að hjálpa til í heimalandi sínu sem og Afríku í heild sinni. Hann hafði áður stofnað Dikembe Mutombo sjóðinn árið 1997. Tólf árum áður en að skórnir fóru á hilluna. Sjóðurinn hafði það að markmiði að hjálpa til við að bæta aðstæður bágstaddra í Lýðveldinu Kongó. NBA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Mutombo lék átján tímabil í NBA deildinni á árunum 1991 til 2009 með liðum á borð við Denver Nuggets, Atlanta Hawks, Philadelphia 76ers, New Jersey Nets, New York Knicks og Houston Rockets og var átta sínum valinn í stjörnulið deildarinnar. Þá var hann fjórum sinnum kosinn besti varnarmaður deildarinnar hann er sem stendur sá leikmaður sem hefur varið næstflest skot í sögu deildarinnar. Alls 3289 skot. NBA Global Ambassador and Naismith Basketball Hall of Famer Dikembe Mutombo passed away today at the age of 58 from brain cancer. He was surrounded by his family.NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement. pic.twitter.com/fkFPaiMVD3— NBA Communications (@NBAPR) September 30, 2024 „Dikembe Mutombo var merkari en lífið sjálft,“ segir Adam Silver stjórnandi NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Innan vallar var hann einn besti varnarmaður sem NBA deildin hefur séð. Utan vallar lagði hann líf og sál í að hjálpa öðrum.“ Mutombo, sem var fyrsti alheims sendiherra NBA deildarinnar, fæddist í Kinshasa í Lýðveldinu Kongó þann 25.júní árið 1966. Eftir að hafa lagt körfuboltaskóna á hilluna árið 2009 helgaði Mutombo sig góðgerðastarfi og mannúðarbaráttu. Þar brann hann fyrir því að hjálpa til í heimalandi sínu sem og Afríku í heild sinni. Hann hafði áður stofnað Dikembe Mutombo sjóðinn árið 1997. Tólf árum áður en að skórnir fóru á hilluna. Sjóðurinn hafði það að markmiði að hjálpa til við að bæta aðstæður bágstaddra í Lýðveldinu Kongó.
NBA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira