„Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 06:32 Willie Cauley-Stein í leik með ítalska félaginu Itelyum Varese í FIBA Europe Cup á síðustu leiktíð. Getty/Fabrizio Carabelli Fyrrum NBA leikmaður sagði frá miður skemmtilegri lífsreynslu sinni í nýju viðtali. Hann er þakklátur fyrir að vera enn á lífi. Bandaríski körfuboltamaðurinn Willie Cauley-Stein var valinn sjötti í nýliðavalinu í NBA deildinni fyrir níu árum síðan. Nú er öldin allt önnur. Cauley-Stein hefur glímt við vímuefnavandamál og sagði Athetic frá því þegar neysla hans gekk of langt. Spilaði með Kings, Warriors og Mavericks Cauley-Stein var valinn í NBA af Sacramento Kings árið 2015 þar sem hann spilaði í fjögur ár. Hann lék líka í eitt tímabil með Golden State Warriors og tvö með Dallas Mavericks. Cauley-Stein hefur ekki spilað í NBA frá 2022 en hefur verið að spila á Ítalíu. Það kom að þeim tímapunkti að hann vissi að hann þyrfti á aðstoð að halda. Árið 2022 fór hann fór í 65 daga meðferð. Mengaðar töflur Cauley-Stein skráði sig inn á meðferðarstofnun og taldi sig vera orðinn háður percocet töflum. Þá kom í ljós að töflurnar sem hann var að taka voru ekki percocet pillur heldur pillur mengaðar með hinu stórhættulega fentanýl efni. „Ég gæti auðveldlega verið dauður,“ sagði Willie Cauley-Stein í viðtalinu við Athletic. „Ég er alltaf að heyra sögur af því að krakkar fari í partý, hafi aldrei neytt eiturlyfja áður, en ákveða að prófa eina percocet töflu. Það kemur í ljós að þetta var fentanýl tafla og þau deyja. Eftir eina pillu,“ sagði Cauley-Stein og hélt áfram: Meira en hundrað töflur „Ég var að taka inn miklu meira en hundrað töflur í margra mánuði. Þetta hefði svo auðveldlega gerið orðið örlög mín,“ sagði Cauley-Stein. Cauley-Stein átti sitt besta tímabil með Sacramento Kings 2017-18 þegar hann skoraði 12,8 stig í leik auk þess að taka 7,0 fráköst og gefa 2,4 stoðsendingar að meðaltali. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) NBA Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Leik lokið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Leik lokið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Willie Cauley-Stein var valinn sjötti í nýliðavalinu í NBA deildinni fyrir níu árum síðan. Nú er öldin allt önnur. Cauley-Stein hefur glímt við vímuefnavandamál og sagði Athetic frá því þegar neysla hans gekk of langt. Spilaði með Kings, Warriors og Mavericks Cauley-Stein var valinn í NBA af Sacramento Kings árið 2015 þar sem hann spilaði í fjögur ár. Hann lék líka í eitt tímabil með Golden State Warriors og tvö með Dallas Mavericks. Cauley-Stein hefur ekki spilað í NBA frá 2022 en hefur verið að spila á Ítalíu. Það kom að þeim tímapunkti að hann vissi að hann þyrfti á aðstoð að halda. Árið 2022 fór hann fór í 65 daga meðferð. Mengaðar töflur Cauley-Stein skráði sig inn á meðferðarstofnun og taldi sig vera orðinn háður percocet töflum. Þá kom í ljós að töflurnar sem hann var að taka voru ekki percocet pillur heldur pillur mengaðar með hinu stórhættulega fentanýl efni. „Ég gæti auðveldlega verið dauður,“ sagði Willie Cauley-Stein í viðtalinu við Athletic. „Ég er alltaf að heyra sögur af því að krakkar fari í partý, hafi aldrei neytt eiturlyfja áður, en ákveða að prófa eina percocet töflu. Það kemur í ljós að þetta var fentanýl tafla og þau deyja. Eftir eina pillu,“ sagði Cauley-Stein og hélt áfram: Meira en hundrað töflur „Ég var að taka inn miklu meira en hundrað töflur í margra mánuði. Þetta hefði svo auðveldlega gerið orðið örlög mín,“ sagði Cauley-Stein. Cauley-Stein átti sitt besta tímabil með Sacramento Kings 2017-18 þegar hann skoraði 12,8 stig í leik auk þess að taka 7,0 fráköst og gefa 2,4 stoðsendingar að meðaltali. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage)
NBA Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Leik lokið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Leik lokið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Sjá meira
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti