Íslendingaliðið keypti markakóng þýsku deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 11:02 Manuel Zehnder er kominn til Þýskalandsmeistaranna í Magdeburg og hann kostaði yfir sextíu milljónir króna. Getty/Jan Woitas Tveir af þremur markahæstu leikmönnum þýsku bundesligunnar í handbolta á síðustu leiktíð spila með Magdeburg á komandi tímabili og annar þeirra er íslenskur. Þetta var ljóst í gær eftir að Íslendingaliðið keypti Svisslendinginn Manuel Zehnder frá ThSV Eisenach. Magdeburg er sagt borga Eisenach í kringum fjögur hundruð þúsund evrur fyrir leikmanninn sem var með samning til ársins 2026. Það er meira en 61 milljón í íslenskum krónum. Zehnder var markakóngur á síðustu leiktíð með 277 mörk eða fjórtán mörkum meira en Daninn Mathias Gidsel. Ómar Ingi Magnússon varð síðan þriðji markahæstur með 239 mörk. Zehnder er 24 ára svissneskur landsliðsmaður sem spilar sem leikstjórnandi eða vinstri skytta. Magdeburg vantaði tilfinnanlega meiri hjálp fyrir utan eftir að Felix Claar meiddist á Ólympíuleikunum en þýski landsliðsmaðurinn verður frá í marga mánuði. Liðið missti líka íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason til Ungverjalands í sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson spilar líka með Magdeburg. Liðið varð þýskur meistari á síðustu leiktíð og hefur unnið annað hvort þýska meistaratitilinn (2022 og 2024) eða Meistaradeild Evrópu (2023) á síðustu þremur tímabilum. Der SC Magdeburg hat auf die Verletzung von Felix Claar bei den Olympischen Spielen reagiert und mit sofortiger Wirkung Manuel Zehnder nachverpflichtet. ✍🏻Willkommen in Magdeburg, Manuel 💚❤️Alle Infos findet ihr auf der Homepage 📲___#SCMHUJA pic.twitter.com/JrsRMpH04u— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) August 21, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Þetta var ljóst í gær eftir að Íslendingaliðið keypti Svisslendinginn Manuel Zehnder frá ThSV Eisenach. Magdeburg er sagt borga Eisenach í kringum fjögur hundruð þúsund evrur fyrir leikmanninn sem var með samning til ársins 2026. Það er meira en 61 milljón í íslenskum krónum. Zehnder var markakóngur á síðustu leiktíð með 277 mörk eða fjórtán mörkum meira en Daninn Mathias Gidsel. Ómar Ingi Magnússon varð síðan þriðji markahæstur með 239 mörk. Zehnder er 24 ára svissneskur landsliðsmaður sem spilar sem leikstjórnandi eða vinstri skytta. Magdeburg vantaði tilfinnanlega meiri hjálp fyrir utan eftir að Felix Claar meiddist á Ólympíuleikunum en þýski landsliðsmaðurinn verður frá í marga mánuði. Liðið missti líka íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason til Ungverjalands í sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson spilar líka með Magdeburg. Liðið varð þýskur meistari á síðustu leiktíð og hefur unnið annað hvort þýska meistaratitilinn (2022 og 2024) eða Meistaradeild Evrópu (2023) á síðustu þremur tímabilum. Der SC Magdeburg hat auf die Verletzung von Felix Claar bei den Olympischen Spielen reagiert und mit sofortiger Wirkung Manuel Zehnder nachverpflichtet. ✍🏻Willkommen in Magdeburg, Manuel 💚❤️Alle Infos findet ihr auf der Homepage 📲___#SCMHUJA pic.twitter.com/JrsRMpH04u— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) August 21, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira