Kallaði Kevin Durant veikgeðja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 12:00 Kevin Durant með Ólympíugullverðlaunin sín eftir sigurinn í París. Getty/Gregory Shamus Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira
Þjóðverjar komust ekki í úrslitaleikinn og töpuðu síðan bronsleiknum. Þeir eru ríkjandi heimsmeistarar. Schröder hefur spilað lengi í NBA og er besti leikmaður þýska liðsins. Schröder hafði áður sagt að evrópski körfuboltinn væri engin skemmtun heldur eingöngu klókur körfubolti og hnitmiðuð þjálfun. Það virtist hafa snert einhverja taug hjá Durant. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Durant fór nefnilega á samfélagsmiðla eftir sigur bandaríska liðsins á Frökkum í úrslitaleiknum. Þar skrifaði hann: Skemmtun og klókindi eða „Entertainment & IQ,“. „Þeir unnu og Kevin Durant setti inn: Klókindi og skemmtun. Í mínum augum er þetta bara að vera veikgeðja. Þú ert þessi týpa af stjörnu og telur þig þurfa að segja eitthvað við mann eins og mig,“ sagði Dennis Schröder. „Mér er svo sem sama um þetta en þegar öllu er á botninn hvolft þá setti hann þetta inn vegna þess sem ég sagði,“ sagði Schröder. „Ég ætlaði aldrei að vera með einhverja neikvæðni. Ég ber mikla virðingu fyrir öllum þessum strákum en það að setja þetta inn sýnir mér að hann er veikgeðja persóna. Svona er það bara. Það eru ekki allir sterkir og það eru ekki allir á góðum stað,“ sagði Schröder. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira