Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 17:57 Leikmenn Bandaríkjanna fagna í leikslok vísir/Getty Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta vann sín áttundu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í röð í dag þegar liðið lagði Frakkland með minnsta mun í spennuleik, 67-66. Leikurinn í dag var engin skotsýning og engu líkara en bandaríska liðið væri fast í lága drifinu. Jafnt var á öllum tölum í hálfleik, 25-25. Heimakonur byrjuðu þriðja leikhlutann af krafti og náðu upp tíu stiga forskoti, 35-25 en tveir þristar frá Kelsey Plum breyttu stöðunni í 35-33. Eftir það var leikurinn í járnum þar sem liðið skiptust á að leiða með örfáum stigum. Bandaríkin náðu mest fjögurra stiga forskoti í lokin en Gabby Williams setti þrist þegar fimm sekúndur voru eftir og staðan 65-64. Kahleah Copper fór þá á vítalínuna og setti bæði með þrjár sekúndur á klukkunni og tíminn hlaupinn frá Frökkum Það var þó ekki síst frammistaða A'ja Wilson sem skóp sigur Bandaríkjanna í dag en hún skilaði 21 stigi, 13 fráköstum og fjórum vörðum skotum. They needed a Hero, A’ja showed up. 🦸♀️#Paris2024 x #Basketball pic.twitter.com/qhcZVrEqVi— FIBA (@FIBA) August 11, 2024 Frakkar munu eflaust naga sig í handabökin í kvöld yfir lélegri skotnýtingu fyrir utan þriggjastiga línu. Liðið skaut 36 þristum en aðeins sjö þeirra rötuðu niður. Þá fór bandaríska liðið ansi oft á vítalínuna eða 27 sinnum, sem er það mesta sem eitt lið hefur tekið af vítum í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Þetta var eins og áður sagði átti sigur Bandaríkjanna í úrslitaleik Ólympíuleikanna í röð, og sá tíundi alls. Liðið hefur ekki tapað leik á Ólympíuleikunum í 32 ár og hefur unnið 61 leik í röð. Bam Adebayo og LeBron James létu sig ekki vanta, og LeBron mætti með gullið. Carmelo Anthony var að sjálfsögðu líka á staðnumvísir/Getty Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Ron Yeats látinn Enski boltinn Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Fótbolti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fótbolti Nóel Atli með brotið bein í fæti Fótbolti Fleiri fréttir Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið KR fær króatískan miðherja Keyrði niður körfuboltamann sem lést Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Sá besti í Lettlandi semur við KR Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA „Það verður ný og skrýtin tilfinning“ „Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Þórir mættur heim í KR Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil „Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Setti enn eitt metið í nótt Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Morris spilar með Grindavík í vetur Golden State hetjan Al Attles látin Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Kallaði Kevin Durant veikgeðja Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Cailtin Clark áritaði kornabarn Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni Sjá meira
Leikurinn í dag var engin skotsýning og engu líkara en bandaríska liðið væri fast í lága drifinu. Jafnt var á öllum tölum í hálfleik, 25-25. Heimakonur byrjuðu þriðja leikhlutann af krafti og náðu upp tíu stiga forskoti, 35-25 en tveir þristar frá Kelsey Plum breyttu stöðunni í 35-33. Eftir það var leikurinn í járnum þar sem liðið skiptust á að leiða með örfáum stigum. Bandaríkin náðu mest fjögurra stiga forskoti í lokin en Gabby Williams setti þrist þegar fimm sekúndur voru eftir og staðan 65-64. Kahleah Copper fór þá á vítalínuna og setti bæði með þrjár sekúndur á klukkunni og tíminn hlaupinn frá Frökkum Það var þó ekki síst frammistaða A'ja Wilson sem skóp sigur Bandaríkjanna í dag en hún skilaði 21 stigi, 13 fráköstum og fjórum vörðum skotum. They needed a Hero, A’ja showed up. 🦸♀️#Paris2024 x #Basketball pic.twitter.com/qhcZVrEqVi— FIBA (@FIBA) August 11, 2024 Frakkar munu eflaust naga sig í handabökin í kvöld yfir lélegri skotnýtingu fyrir utan þriggjastiga línu. Liðið skaut 36 þristum en aðeins sjö þeirra rötuðu niður. Þá fór bandaríska liðið ansi oft á vítalínuna eða 27 sinnum, sem er það mesta sem eitt lið hefur tekið af vítum í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Þetta var eins og áður sagði átti sigur Bandaríkjanna í úrslitaleik Ólympíuleikanna í röð, og sá tíundi alls. Liðið hefur ekki tapað leik á Ólympíuleikunum í 32 ár og hefur unnið 61 leik í röð. Bam Adebayo og LeBron James létu sig ekki vanta, og LeBron mætti með gullið. Carmelo Anthony var að sjálfsögðu líka á staðnumvísir/Getty
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Ron Yeats látinn Enski boltinn Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Fótbolti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fótbolti Nóel Atli með brotið bein í fæti Fótbolti Fleiri fréttir Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið KR fær króatískan miðherja Keyrði niður körfuboltamann sem lést Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Sá besti í Lettlandi semur við KR Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA „Það verður ný og skrýtin tilfinning“ „Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Þórir mættur heim í KR Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil „Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Setti enn eitt metið í nótt Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Morris spilar með Grindavík í vetur Golden State hetjan Al Attles látin Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Kallaði Kevin Durant veikgeðja Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Cailtin Clark áritaði kornabarn Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni Sjá meira