Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 17:57 Leikmenn Bandaríkjanna fagna í leikslok vísir/Getty Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta vann sín áttundu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í röð í dag þegar liðið lagði Frakkland með minnsta mun í spennuleik, 67-66. Leikurinn í dag var engin skotsýning og engu líkara en bandaríska liðið væri fast í lága drifinu. Jafnt var á öllum tölum í hálfleik, 25-25. Heimakonur byrjuðu þriðja leikhlutann af krafti og náðu upp tíu stiga forskoti, 35-25 en tveir þristar frá Kelsey Plum breyttu stöðunni í 35-33. Eftir það var leikurinn í járnum þar sem liðið skiptust á að leiða með örfáum stigum. Bandaríkin náðu mest fjögurra stiga forskoti í lokin en Gabby Williams setti þrist þegar fimm sekúndur voru eftir og staðan 65-64. Kahleah Copper fór þá á vítalínuna og setti bæði með þrjár sekúndur á klukkunni og tíminn hlaupinn frá Frökkum Það var þó ekki síst frammistaða A'ja Wilson sem skóp sigur Bandaríkjanna í dag en hún skilaði 21 stigi, 13 fráköstum og fjórum vörðum skotum. They needed a Hero, A’ja showed up. 🦸♀️#Paris2024 x #Basketball pic.twitter.com/qhcZVrEqVi— FIBA (@FIBA) August 11, 2024 Frakkar munu eflaust naga sig í handabökin í kvöld yfir lélegri skotnýtingu fyrir utan þriggjastiga línu. Liðið skaut 36 þristum en aðeins sjö þeirra rötuðu niður. Þá fór bandaríska liðið ansi oft á vítalínuna eða 27 sinnum, sem er það mesta sem eitt lið hefur tekið af vítum í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Þetta var eins og áður sagði átti sigur Bandaríkjanna í úrslitaleik Ólympíuleikanna í röð, og sá tíundi alls. Liðið hefur ekki tapað leik á Ólympíuleikunum í 32 ár og hefur unnið 61 leik í röð. Bam Adebayo og LeBron James létu sig ekki vanta, og LeBron mætti með gullið. Carmelo Anthony var að sjálfsögðu líka á staðnumvísir/Getty Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira
Leikurinn í dag var engin skotsýning og engu líkara en bandaríska liðið væri fast í lága drifinu. Jafnt var á öllum tölum í hálfleik, 25-25. Heimakonur byrjuðu þriðja leikhlutann af krafti og náðu upp tíu stiga forskoti, 35-25 en tveir þristar frá Kelsey Plum breyttu stöðunni í 35-33. Eftir það var leikurinn í járnum þar sem liðið skiptust á að leiða með örfáum stigum. Bandaríkin náðu mest fjögurra stiga forskoti í lokin en Gabby Williams setti þrist þegar fimm sekúndur voru eftir og staðan 65-64. Kahleah Copper fór þá á vítalínuna og setti bæði með þrjár sekúndur á klukkunni og tíminn hlaupinn frá Frökkum Það var þó ekki síst frammistaða A'ja Wilson sem skóp sigur Bandaríkjanna í dag en hún skilaði 21 stigi, 13 fráköstum og fjórum vörðum skotum. They needed a Hero, A’ja showed up. 🦸♀️#Paris2024 x #Basketball pic.twitter.com/qhcZVrEqVi— FIBA (@FIBA) August 11, 2024 Frakkar munu eflaust naga sig í handabökin í kvöld yfir lélegri skotnýtingu fyrir utan þriggjastiga línu. Liðið skaut 36 þristum en aðeins sjö þeirra rötuðu niður. Þá fór bandaríska liðið ansi oft á vítalínuna eða 27 sinnum, sem er það mesta sem eitt lið hefur tekið af vítum í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Þetta var eins og áður sagði átti sigur Bandaríkjanna í úrslitaleik Ólympíuleikanna í röð, og sá tíundi alls. Liðið hefur ekki tapað leik á Ólympíuleikunum í 32 ár og hefur unnið 61 leik í röð. Bam Adebayo og LeBron James létu sig ekki vanta, og LeBron mætti með gullið. Carmelo Anthony var að sjálfsögðu líka á staðnumvísir/Getty
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira