Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 09:01 Charley Hull róar taugarnar með því að fá sér sígarettu. getty/Sarah Stier Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall. Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Íslenski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Lést í hlaupi til minningar um systur sína Sport Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Given vorkennir Heimi Fótbolti Uppgjörið: KA - Haukar 26-34 | Stórsigur gestanna á Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Hull sást með sígarettu í munnvikinu á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr á þessu ári. Hún endaði í 19. sæti á mótinu. Ekkert verður hins vegar af því að Hull kveiki sér í sígarettu á Le Golf National þar sem golfkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Reglur leikanna meina íþróttafólki að reykja á keppnissvæðunum. Hull telur að reykingabannið hafi slæm áhrif á frammistöðu hennar. „Ég held að það geri það. Því þetta róar taugarnar aðeins,“ sagði Hull. Golfkeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst í morgun. Hull keppir fyrir hönd Bretlands ásamt Georgiu Hall.
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Íslenski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Lést í hlaupi til minningar um systur sína Sport Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Given vorkennir Heimi Fótbolti Uppgjörið: KA - Haukar 26-34 | Stórsigur gestanna á Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira