Scheffler Ólympíumeistari í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 15:53 Scottie Scheffler spilaði frábærlega á lokahringnum og jafnaði vallarmetið með því að spila á 62 höggum eða níu höggum undir pari. Getty/Kevin C. Cox Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Scheffler kláraði hringina fjóra á nítján höggum undir pari eða einu höggi á undan Bretanum Tommy Fleetwood sem fékk silfur, og tveimur höggum á undan Japananum Hideki Matsuyama sem fékk brons. Spánverjinn Jon Rahm var í frábærri stöðu á lokahringum og um tíma með fjögurra högga forystu en hann náði ekki að halda út. Rahm endaði fjórum höggum á eftir Ólympíumeistaranum. Scheffler lék lokahringinn á 62 höggum eða níu höggum undir pari en hann byrjaði daginn fjórum höggum frá fyrsta sætinu. 62 högg er jöfnun á vallarmetinu. Scheffler vann líka tvö ristamót á árinu, fyrst PGA meistaramótið í mars og svo Mastersmótið í apríl. Hann er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið það í 63 vikur samfellt. SCOTTIE SCHEFFLER TIES THE COURSE RECORD WITH A 62 EN ROUTE TO WINNING GOLD IN PARIS 🥇 pic.twitter.com/5FMaq6hLgq— ESPN (@espn) August 4, 2024 Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Maradona verður grafinn upp Fótbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Fótbolti Salah setti met í sigri Liverpool Fótbolti Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Enski boltinn Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Körfubolti Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Sport Fleiri fréttir Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira
Scheffler kláraði hringina fjóra á nítján höggum undir pari eða einu höggi á undan Bretanum Tommy Fleetwood sem fékk silfur, og tveimur höggum á undan Japananum Hideki Matsuyama sem fékk brons. Spánverjinn Jon Rahm var í frábærri stöðu á lokahringum og um tíma með fjögurra högga forystu en hann náði ekki að halda út. Rahm endaði fjórum höggum á eftir Ólympíumeistaranum. Scheffler lék lokahringinn á 62 höggum eða níu höggum undir pari en hann byrjaði daginn fjórum höggum frá fyrsta sætinu. 62 högg er jöfnun á vallarmetinu. Scheffler vann líka tvö ristamót á árinu, fyrst PGA meistaramótið í mars og svo Mastersmótið í apríl. Hann er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið það í 63 vikur samfellt. SCOTTIE SCHEFFLER TIES THE COURSE RECORD WITH A 62 EN ROUTE TO WINNING GOLD IN PARIS 🥇 pic.twitter.com/5FMaq6hLgq— ESPN (@espn) August 4, 2024
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Maradona verður grafinn upp Fótbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Fótbolti Salah setti met í sigri Liverpool Fótbolti Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Enski boltinn Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Körfubolti Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Sport Fleiri fréttir Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira