„Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. júlí 2024 19:16 Eigendur Þrastalundar ásamt stjörnukokkinum Gordon Ramsay í dag. Instagram Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. „Hann segist alltaf dýrka að vera héraa, það er alla vega það sem maður heyrir,“ segir Dagný Sif Jónsdóttir einn eigenda Þrastalundar í samtali við fréttastofu. Hún segir Ramsey og veiðifélaga hans nýta aðstöðuna í Þrastalundi til að fá sér í gogginn og skipta yfir í veiðigallann áður en haldið er út að á. Það hafi þeir gert síðustu tvö ár líka. „Það er auðvitað alltaf smá stress en alltaf jafn skemmtilegt að fá þá í heimsókn. Þeir eru svo ótrúlega yndislegir og almennilegir. Maður er einhvern veginn alltaf í skýjunum þegar þeir eru búnir að vera hérna,“ segir Dagný. Hér að neðan má sjá myndir úr heimsóknum Ramsay í Þrastarlund í fyrra og hittiðfyrra. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr) Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
„Hann segist alltaf dýrka að vera héraa, það er alla vega það sem maður heyrir,“ segir Dagný Sif Jónsdóttir einn eigenda Þrastalundar í samtali við fréttastofu. Hún segir Ramsey og veiðifélaga hans nýta aðstöðuna í Þrastalundi til að fá sér í gogginn og skipta yfir í veiðigallann áður en haldið er út að á. Það hafi þeir gert síðustu tvö ár líka. „Það er auðvitað alltaf smá stress en alltaf jafn skemmtilegt að fá þá í heimsókn. Þeir eru svo ótrúlega yndislegir og almennilegir. Maður er einhvern veginn alltaf í skýjunum þegar þeir eru búnir að vera hérna,“ segir Dagný. Hér að neðan má sjá myndir úr heimsóknum Ramsay í Þrastarlund í fyrra og hittiðfyrra. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr)
Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira