Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 20:55 Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari og er komin í forystu. SETH@GOLF.IS Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira