Ærleg og heiðarleg manneskja Hlynur Hallsson skrifar 31. maí 2024 08:30 Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn því það er langt frá því að vera sjálfsagt mál að hafa þann rétt og það þurfti baráttu til að öðlast hann. Nú eigum við kost á að kjósa öflugan dugnaðarafork, sem hefur beitt sér fyrir mannréttinum á heimsvísu, réttindum kvenna og friðarmálum, í embætti forseta Íslands. Nýtum þessi réttindi. Þegar ég var 11 ára bar ég út bæklinga með stóru systur minni til stuðnings Vigdísi Finnbogadóttur. Það er góð minning. Í vikunni fór ég með dóttur minni sem hefur rétt til að kjósa í fyrsta sinn í forsetakosningum og við bárum út bréf til nýrra kjósenda í Innbænum á Akureyri. Það var góð tilfinning og gefandi. Það hefur verið afar ánægjulegt að vera sjálfboðaliði ásamt fjölmörgu stuðningsfólki Katrínar Jakobsdóttur fyrir þessar kosningar. Jákvæðni, bjartsýni og gleði hefur einkennt starfið með fjölbreyttum hópi sem kemur víða að úr samfélaginu. Reynsla og störf Katrínar segja mér að hún verður góður forseti beri okkur gæfa til að velja hana. Hún er örugglega ekki fullkomin, en hver er það svo sem? Katrín getur talað við alla, hvort sem það eru þjóðhöfðingjar eða verkafólk, listamenn eða prestar. Hún heillar fólk með hlýju, áhuga og væntumþykju en einnig rökfestu og umburðarlindi. Þannig forseta vil ég kjósa. Ég hef þekkt Katrínu lengi, nægilega lengi til að vita hvað mann hún hefur að geyma. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson Skoðun Skoðun Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Sjá meira
Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn því það er langt frá því að vera sjálfsagt mál að hafa þann rétt og það þurfti baráttu til að öðlast hann. Nú eigum við kost á að kjósa öflugan dugnaðarafork, sem hefur beitt sér fyrir mannréttinum á heimsvísu, réttindum kvenna og friðarmálum, í embætti forseta Íslands. Nýtum þessi réttindi. Þegar ég var 11 ára bar ég út bæklinga með stóru systur minni til stuðnings Vigdísi Finnbogadóttur. Það er góð minning. Í vikunni fór ég með dóttur minni sem hefur rétt til að kjósa í fyrsta sinn í forsetakosningum og við bárum út bréf til nýrra kjósenda í Innbænum á Akureyri. Það var góð tilfinning og gefandi. Það hefur verið afar ánægjulegt að vera sjálfboðaliði ásamt fjölmörgu stuðningsfólki Katrínar Jakobsdóttur fyrir þessar kosningar. Jákvæðni, bjartsýni og gleði hefur einkennt starfið með fjölbreyttum hópi sem kemur víða að úr samfélaginu. Reynsla og störf Katrínar segja mér að hún verður góður forseti beri okkur gæfa til að velja hana. Hún er örugglega ekki fullkomin, en hver er það svo sem? Katrín getur talað við alla, hvort sem það eru þjóðhöfðingjar eða verkafólk, listamenn eða prestar. Hún heillar fólk með hlýju, áhuga og væntumþykju en einnig rökfestu og umburðarlindi. Þannig forseta vil ég kjósa. Ég hef þekkt Katrínu lengi, nægilega lengi til að vita hvað mann hún hefur að geyma. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er myndlistarmaður.
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar