Strákarnir hans Guðmundar knúðu fram oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 20:09 Guðmundur Guðmundsson er einum sigri frá því að gera Fredericia að dönskum meisturum. vísir/vilhelm Fredercia, sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar, vann Álaborg, 31-30, í öðrum leik liðanna um danska meistaratitilinn í kvöld. Liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. Reinier Taboada skoraði sigurmark Fredericia þegar ein og hálf mínúta var til leiksloka. Álaborg var með frumkvæðið lengst af þótt munurinn á liðunum væri jafnan bara 1-2 mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. Gestirnir náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti, meðal annars 23-26 þegar ellefu mínútur voru eftir. Á lokakaflanum voru heimamenn hins vegar sterkari, skoruðu átta mörk á síðustu tíu mínútunum og tryggðu sér sigurinn, 31-30. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Fredericia og var í tvígang vísað af leikvelli. Það verður líka oddaleikur um bronsið eftir sigur Skjern á Ribe-Esbjerg, 25-32, í kvöld. Oddaleikurinn fer fram á laugardaginn eins og oddaleikurinn um titilinn. Ágúst Elí Björgvinsson varði þrjú skot í marki Ribe-Esbjerg en Elvar Ásgeirsson lék ekki með liðinu í kvöld. Danski handboltinn Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Sjá meira
Reinier Taboada skoraði sigurmark Fredericia þegar ein og hálf mínúta var til leiksloka. Álaborg var með frumkvæðið lengst af þótt munurinn á liðunum væri jafnan bara 1-2 mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. Gestirnir náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti, meðal annars 23-26 þegar ellefu mínútur voru eftir. Á lokakaflanum voru heimamenn hins vegar sterkari, skoruðu átta mörk á síðustu tíu mínútunum og tryggðu sér sigurinn, 31-30. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Fredericia og var í tvígang vísað af leikvelli. Það verður líka oddaleikur um bronsið eftir sigur Skjern á Ribe-Esbjerg, 25-32, í kvöld. Oddaleikurinn fer fram á laugardaginn eins og oddaleikurinn um titilinn. Ágúst Elí Björgvinsson varði þrjú skot í marki Ribe-Esbjerg en Elvar Ásgeirsson lék ekki með liðinu í kvöld.
Danski handboltinn Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Sjá meira