Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2024 18:05 Teitur Örn Einarsson í leik dagsins. Noah Wedel/Getty Images Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Sjá meira
Það var alþýskur úrslitaleikur í Hamborg þar sem úrslitin fóru fram. Rhein Neckar-Löwen nældi sér í bronsið fyrr í dag áður en Flensburg mætti Füchse Berlín í úrslitum. 𝗧𝗵𝗮𝗻𝗸 𝘆𝗼𝘂 𝗳𝗮𝗻𝘀, you are making the #ehffinals in Hamburg a total success!#ehffinals #elm #allin #elm pic.twitter.com/GTqXr7Jb4y— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024 Leikurinn var mun jafnaði en lokatölur gefa til kynna en liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja munaði aðeins einu marki á þeim, staðan 15-14 Flensburg í vil. Staðan var jöfn 20-20 þegar Teitur Örn skoraði eina mark sitt í leiknum. Flensburg breytti svö stöðunni úr 23-23 í 26-23 og eftir það var ekki aftur snúið. Flensburg gekk á lagið síðasta stundarfjórðunginn og vann á endanum fimm marka sigur, 36-31. JAAAAAAAAAAAAAAAAAA 🏆Da ist der Pokal 😍🤩#sgpower💙❤#ohnegrenzen#ehfel#alleSGeben 📸 @nordlyset72 pic.twitter.com/99e5Jx5rUu— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) May 26, 2024 Emil Jakobsen var markahæstur í liði Flensburg með 7 mörk á meðan Lukas Jorgensen skoraði 6 mörk líkt og Lasse Moller sem gaf einnig 4 stoðsendingar. Í tapliðinu var Jerry Tollbring markahæstur með 7 mörk. 🍩🍩🍩 by Emil "Spin" Jakobsen!#ehffinals #ehfel #elm #allin @SGFleHa pic.twitter.com/x1uaOV9Z5t— EHF European League (@ehfel_official) May 26, 2024
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti