Hverjum treystum við fyrir fjöreggjunum okkar? 24. maí 2024 20:30 Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Einn frambjóðandi hefur eytt drjúgum tíma ævinnar í Bandaríkjunum í starfi með alþjóðlegum auðkýfingum í viðskiptaheiminum. Þá má spyrja: Hvernig nýtist sú þekking og reynsla þjóðinni, almenningi hér á Íslandi? Hvernig samsamar þjóðin sig þeim forseta og þá ekki síður hvernig skynjar hann raunveruleika okkar hér? Hefur hann nægan skilning á veruleikanum sem við hrærumst í til að verða samnefnari þjóðarinnar? Mér finnst snúið að koma því heim og saman. Komandi úr þessum geira er örugglega auðvelt að finna viðskiptatækifæri þegar taka þarf afstöðu til sölu auðlinda. Halla Hrund kemur með allt önnur gildi að borðinu, þar ber hæst mikil tengsl og skilningur á landi og þjóð, reynsla af vinnu við menningu og svo er hún útvörður okkar þegar kemur að því að standa vörð gegn ásælni sérhagsmunaaflanna í auðlindirnar, nú sérstaklega í gulleggið okkar LANDSVIRKJUN! Alvaran er að það er ekki hægt að afturkalla gjörninginn þegar afleiðingarnar kæmu í ljós. Ekki frekar en þegar þjóðin tapaði auðnum af auðlindinni í sjónum, fiskinum okkar. STÖNDUM MEÐ OKKUR SJÁLFUM KJÓSUM HÖLLU HRUND. Höfundur er fyrrverandi kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Einn frambjóðandi hefur eytt drjúgum tíma ævinnar í Bandaríkjunum í starfi með alþjóðlegum auðkýfingum í viðskiptaheiminum. Þá má spyrja: Hvernig nýtist sú þekking og reynsla þjóðinni, almenningi hér á Íslandi? Hvernig samsamar þjóðin sig þeim forseta og þá ekki síður hvernig skynjar hann raunveruleika okkar hér? Hefur hann nægan skilning á veruleikanum sem við hrærumst í til að verða samnefnari þjóðarinnar? Mér finnst snúið að koma því heim og saman. Komandi úr þessum geira er örugglega auðvelt að finna viðskiptatækifæri þegar taka þarf afstöðu til sölu auðlinda. Halla Hrund kemur með allt önnur gildi að borðinu, þar ber hæst mikil tengsl og skilningur á landi og þjóð, reynsla af vinnu við menningu og svo er hún útvörður okkar þegar kemur að því að standa vörð gegn ásælni sérhagsmunaaflanna í auðlindirnar, nú sérstaklega í gulleggið okkar LANDSVIRKJUN! Alvaran er að það er ekki hægt að afturkalla gjörninginn þegar afleiðingarnar kæmu í ljós. Ekki frekar en þegar þjóðin tapaði auðnum af auðlindinni í sjónum, fiskinum okkar. STÖNDUM MEÐ OKKUR SJÁLFUM KJÓSUM HÖLLU HRUND. Höfundur er fyrrverandi kennari.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar