Fjallkonan nýja, hún Katrín Þorvaldur Logason skrifar 17. maí 2024 07:45 Eftir að hafa ráðið öllu á Íslandi í mörg ár, sagði Davíð Oddsson bless, eða svona næstum því, með því að gefa þjóðinni 30 þúsund eintök af sögu Stjórnarráðsins þar sem einn kaflinn var um hann sjálfan þegar hann var forsætisráðherra þótt hann væri ekki alveg búinn að kveðja, heldur bara næstum því. Kaflinn var skrifaður af ritstjóra Flokksins og fjallaði um það hvað Davíð væri líkur þjóðskáldinu Hannesi Hafstein og þeir báðir frábærir. Augljóst er að Katrín hefur lesið sögu Davíðs, eða að minnsta kosti næstum því, og nú ætlar hún að leika enn betri leik en Davíð. Davíð var heldur lélegur seðlabankastjóri en Katrín ætlar að vera nokkuð góður forseti. Við skulum vera dálítið pólitískt póetísk eins og þau og ímynda okkur að Katrín standi núna á tindi Esjunnar og horfir niður á spegil hafsins í bleiku sólsetri. Dagur gangur til viðar og í söknuði langar hana til lesa ljóð og gefa þjóðinni í 30 þúsund eintökum um fjallkonuna - um hana sjálfa - sameiningartákn þjóðarinnar en þá kemur Bjarni úr forsætisráðuneytinu og vill eiga formálann að þessari fegurð og brennir allar bækurnar. Skamm Bjarni. Þetta var ljótt, segir hún kannski. Ég gaf þér Stjórnarráðið en þú átt ekki 1. júní einn og ekki peninga þjóðarinnar og ert ekki einn um að eiga eldspýtur til að kveikja í menningarverðmætum. Þá eru góð ráð dýr. Bjarni er búinn að stela glæpnum, í bókstaflegri merkingu. Gjöf Katrínar til þjóðarinnar, á kostnað þjóðarinnar, frá ljóðskáldum þjóðarinnar er nú allt í einu á vegum Bjarna. Og hvað verður þá um 1. júní, einmitt daginn sem ljóðabókin átti að koma út? Fjallkonudaginn nýja þegar Katrín og íslenska fjallkonan áttu að renna saman í eitt á menningarfjallinu á Bessastöðum sem fallega pökkuð gjöf til þjóðarinnar. Kannski hann verði nú skiljanlegri vandinn við það að reyna að skálda sig úr forsætisráðuneytinu beint yfir á Bessastaði. Þá eru alls kyns gul og rauð ljós í veginum, jafnvel sum þeirra blikkandi. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Sjá meira
Eftir að hafa ráðið öllu á Íslandi í mörg ár, sagði Davíð Oddsson bless, eða svona næstum því, með því að gefa þjóðinni 30 þúsund eintök af sögu Stjórnarráðsins þar sem einn kaflinn var um hann sjálfan þegar hann var forsætisráðherra þótt hann væri ekki alveg búinn að kveðja, heldur bara næstum því. Kaflinn var skrifaður af ritstjóra Flokksins og fjallaði um það hvað Davíð væri líkur þjóðskáldinu Hannesi Hafstein og þeir báðir frábærir. Augljóst er að Katrín hefur lesið sögu Davíðs, eða að minnsta kosti næstum því, og nú ætlar hún að leika enn betri leik en Davíð. Davíð var heldur lélegur seðlabankastjóri en Katrín ætlar að vera nokkuð góður forseti. Við skulum vera dálítið pólitískt póetísk eins og þau og ímynda okkur að Katrín standi núna á tindi Esjunnar og horfir niður á spegil hafsins í bleiku sólsetri. Dagur gangur til viðar og í söknuði langar hana til lesa ljóð og gefa þjóðinni í 30 þúsund eintökum um fjallkonuna - um hana sjálfa - sameiningartákn þjóðarinnar en þá kemur Bjarni úr forsætisráðuneytinu og vill eiga formálann að þessari fegurð og brennir allar bækurnar. Skamm Bjarni. Þetta var ljótt, segir hún kannski. Ég gaf þér Stjórnarráðið en þú átt ekki 1. júní einn og ekki peninga þjóðarinnar og ert ekki einn um að eiga eldspýtur til að kveikja í menningarverðmætum. Þá eru góð ráð dýr. Bjarni er búinn að stela glæpnum, í bókstaflegri merkingu. Gjöf Katrínar til þjóðarinnar, á kostnað þjóðarinnar, frá ljóðskáldum þjóðarinnar er nú allt í einu á vegum Bjarna. Og hvað verður þá um 1. júní, einmitt daginn sem ljóðabókin átti að koma út? Fjallkonudaginn nýja þegar Katrín og íslenska fjallkonan áttu að renna saman í eitt á menningarfjallinu á Bessastöðum sem fallega pökkuð gjöf til þjóðarinnar. Kannski hann verði nú skiljanlegri vandinn við það að reyna að skálda sig úr forsætisráðuneytinu beint yfir á Bessastaði. Þá eru alls kyns gul og rauð ljós í veginum, jafnvel sum þeirra blikkandi. Höfundur er heimspekingur.
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun