Neitaði að svara spurningum um skilnaðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2024 09:31 Erica Stoll og Rory McIlroy gengu í hjónaband 2017. Þau eiga eina dóttur saman. getty/Andrew Redington Rory McIlroy neitaði að svara spurningum fjölmiðla um yfirvofandi skilnað við eiginkonu sínu, Ericu Stoll. McIlroy sótti um skilnaðinn á mánudaginn, daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið. Þau Erica hafa verið gift í sjö ár. Í dag hefst PGA-meistaramótið, annað risamót ársins, í karlagolfinu. McIlroy mætti af því tilefni á blaðamannafund í gær. Fundarstjóri ýtti hins vegar möguleikanum á spurningum um skilnaðinn strax út af borðinu og sagði að McIlroy myndi ekki svara neinu varðandi einkalíf sitt. McIlroy var þó spurður hvernig hann hefði það og svaraði með því að segja að hann væri klár í að spila. McIlroy freistar þess að vinna sitt fyrsta risamót í áratug. Hann vann síðast sigur á PGA-meistaramótinu 2014. PGA-meistaramótið hefst í dag og verður í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 4. Golf PGA-meistaramótið Ástin og lífið Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy sótti um skilnaðinn á mánudaginn, daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið. Þau Erica hafa verið gift í sjö ár. Í dag hefst PGA-meistaramótið, annað risamót ársins, í karlagolfinu. McIlroy mætti af því tilefni á blaðamannafund í gær. Fundarstjóri ýtti hins vegar möguleikanum á spurningum um skilnaðinn strax út af borðinu og sagði að McIlroy myndi ekki svara neinu varðandi einkalíf sitt. McIlroy var þó spurður hvernig hann hefði það og svaraði með því að segja að hann væri klár í að spila. McIlroy freistar þess að vinna sitt fyrsta risamót í áratug. Hann vann síðast sigur á PGA-meistaramótinu 2014. PGA-meistaramótið hefst í dag og verður í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 4.
Golf PGA-meistaramótið Ástin og lífið Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira