Breytum reiði í gleði Natan Kolbeinsson skrifar 13. maí 2024 10:01 Ég var bara ungur sveinn en ég man svo vel eftir reiðinni sem var í samfélaginu eftir hrunið. Fólki fannst stjórnmálin hafa brugðist og kerfið allt. Ég skildi það ekki allt þá en ég fann reiðina sem kraumaði undir niðri. Út í heimi sáum við hvernig fólk sem kenndi útlendingum og minnihlutahópum fyrir það hvernig fór sækja í sig veðrið og komast á þing víða. Nú 14 árum seinna er aftur mikil reiði í samfélaginu og fólkið sem komst á þing víða um heim kennandi öðrum um vandamál okkar eru nú komin í valdastöður.Þegar reiðin erlendis fór í þá átt að kenna öðrum um náði Jón Gnarr að beisla reiðina og breytti henni í gleði og gaman með Besta flokknum. Við sluppum við það að reiðin breyttist í hatur hér á landi og núna getum við gert það aftur því hann er í framboði til forseta lýðveldsins!Gleði er nefnilega eitt sterkasta vopnið gegn reiði og þar keppir Jón í algjörum sérflokki. Hann hefur ekki bara fengið okkur til að hlæja í áratugi heldur reynsluna að breyta reiði í gleði og það er það sem við þurfum svo sárlega á að halda núna.Ég er búinn að fá nóg af þessari reiði og búinn að fá nóg af þessum leiðindum sem fylgja henni. Ég vil sjá meiri gleði og gaman í samfélaginu. Ég vil að rödd lista og sköpunar fái að heyrast í stjórnkerfinu. Ég vil Jón Gnarr sem næsta forseta Íslands.Ég grátbið ykkur því um að kjósa þennan miðaldra mann!Höfundur er áhugamaður um gleði og gaman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Natan Kolbeinsson Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Skoðun Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Ég var bara ungur sveinn en ég man svo vel eftir reiðinni sem var í samfélaginu eftir hrunið. Fólki fannst stjórnmálin hafa brugðist og kerfið allt. Ég skildi það ekki allt þá en ég fann reiðina sem kraumaði undir niðri. Út í heimi sáum við hvernig fólk sem kenndi útlendingum og minnihlutahópum fyrir það hvernig fór sækja í sig veðrið og komast á þing víða. Nú 14 árum seinna er aftur mikil reiði í samfélaginu og fólkið sem komst á þing víða um heim kennandi öðrum um vandamál okkar eru nú komin í valdastöður.Þegar reiðin erlendis fór í þá átt að kenna öðrum um náði Jón Gnarr að beisla reiðina og breytti henni í gleði og gaman með Besta flokknum. Við sluppum við það að reiðin breyttist í hatur hér á landi og núna getum við gert það aftur því hann er í framboði til forseta lýðveldsins!Gleði er nefnilega eitt sterkasta vopnið gegn reiði og þar keppir Jón í algjörum sérflokki. Hann hefur ekki bara fengið okkur til að hlæja í áratugi heldur reynsluna að breyta reiði í gleði og það er það sem við þurfum svo sárlega á að halda núna.Ég er búinn að fá nóg af þessari reiði og búinn að fá nóg af þessum leiðindum sem fylgja henni. Ég vil sjá meiri gleði og gaman í samfélaginu. Ég vil að rödd lista og sköpunar fái að heyrast í stjórnkerfinu. Ég vil Jón Gnarr sem næsta forseta Íslands.Ég grátbið ykkur því um að kjósa þennan miðaldra mann!Höfundur er áhugamaður um gleði og gaman.
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar