Við styðjum Guðmund Karl! Katrín Valdís Hjartardóttir, Andrea Bóel Bæringsdóttir og Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir skrifa 2. maí 2024 11:02 Að syngja í kór er góð skemmtun! En við í Kór Lindakirkju viljum að sem allra flest viti að við stöndum 100% á bak við Sr. Guðmund Karl í biskupskjöri. Þetta er auðvelt fyrir okkur að segja sem höfum fylgst mjög náið með störfum Sr. Guðmundar Karls, eða Gumma Kalla, eins og við þekkjum hann, í gegnum starfið í Lindakirkju, mörg hver til fjölda ára. Við höfum orðið vitni að ótrúlegri uppbyggingu í Lindakirkju undir hans stjórn á þeim árum sem hann hefur starfað þar og vitum að hann getur gert frábæra hluti fyrir þjóðkirkjuna alla. Það er dýrmætt að tilheyra og hefur Gummi Kalli einstakt lag á því að láta öll finnast þau velkomin óháð stétt og stöðu. Hann lyftir hæfileikum hvers og eins og leiðir okkur áfram, enda laðast fólk að starfinu í Lindakirkju og ílengist hér. Starfið í Lindakirkju, sem er ein fjölmennasta sókn landsins, hefur vaxið innan frá og er ótrúlega fjölbreytt, gríðarlega vel sótt allt frá börnum upp í eldri borgara og allt þar á milli. Fjöldi sjálfboðaliða kemur að starfinu og Lindakirkja er full af lífi dag eftir dag. Gummi Kalli nær líka á svo fallegan hátt að sameina hefðirnar sem óneitanlega fylgja kirkjunni við nýja og ferska hluti, sem sést ekki síst í því öfluga kórstarfi sem er í Lindakirkju, en á hverjum tíma eru yfir 50 manns í Kór Lindakirkju og annað eins í barna- og unglinga kórunum. Gummi Kalli er næmur, óhræddur og framsýnn leiðtogi og hefur hann verið opinn fyrir því að prófa ólíka hluti í tónlistarstarfi kirkjunnar, sem hefur leitt af sér glæsileg verkefni innan kirkjunnar og utan. Það er okkar trú að Gummi Kalli sé núna sá leiðtogi sem þjóðkirkjan þarf á að halda, til að auka á einingu hennar, og vaxa og dafna innan frá. Það er von okkar sem störfum með honum og vitum hvaða mann hann hefur að geyma að þið góða fólk sem hafið kosningarétt í biskupskjörinu kjósið vin okkar og samstarfsmann Sr. Guðmund Karl Brynjarsson sem næsta biskup! Fyrir hönd Kórs Lindakirkju, Katrín Valdís HjartardóttirAndrea Bóel BæringsdóttirGuðbjörg Harpa Ingimundardóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Biskupskjör 2024 Mest lesið Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon Skoðun Halldór 03.05.2025 Halldór Skoðun Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Sjá meira
Að syngja í kór er góð skemmtun! En við í Kór Lindakirkju viljum að sem allra flest viti að við stöndum 100% á bak við Sr. Guðmund Karl í biskupskjöri. Þetta er auðvelt fyrir okkur að segja sem höfum fylgst mjög náið með störfum Sr. Guðmundar Karls, eða Gumma Kalla, eins og við þekkjum hann, í gegnum starfið í Lindakirkju, mörg hver til fjölda ára. Við höfum orðið vitni að ótrúlegri uppbyggingu í Lindakirkju undir hans stjórn á þeim árum sem hann hefur starfað þar og vitum að hann getur gert frábæra hluti fyrir þjóðkirkjuna alla. Það er dýrmætt að tilheyra og hefur Gummi Kalli einstakt lag á því að láta öll finnast þau velkomin óháð stétt og stöðu. Hann lyftir hæfileikum hvers og eins og leiðir okkur áfram, enda laðast fólk að starfinu í Lindakirkju og ílengist hér. Starfið í Lindakirkju, sem er ein fjölmennasta sókn landsins, hefur vaxið innan frá og er ótrúlega fjölbreytt, gríðarlega vel sótt allt frá börnum upp í eldri borgara og allt þar á milli. Fjöldi sjálfboðaliða kemur að starfinu og Lindakirkja er full af lífi dag eftir dag. Gummi Kalli nær líka á svo fallegan hátt að sameina hefðirnar sem óneitanlega fylgja kirkjunni við nýja og ferska hluti, sem sést ekki síst í því öfluga kórstarfi sem er í Lindakirkju, en á hverjum tíma eru yfir 50 manns í Kór Lindakirkju og annað eins í barna- og unglinga kórunum. Gummi Kalli er næmur, óhræddur og framsýnn leiðtogi og hefur hann verið opinn fyrir því að prófa ólíka hluti í tónlistarstarfi kirkjunnar, sem hefur leitt af sér glæsileg verkefni innan kirkjunnar og utan. Það er okkar trú að Gummi Kalli sé núna sá leiðtogi sem þjóðkirkjan þarf á að halda, til að auka á einingu hennar, og vaxa og dafna innan frá. Það er von okkar sem störfum með honum og vitum hvaða mann hann hefur að geyma að þið góða fólk sem hafið kosningarétt í biskupskjörinu kjósið vin okkar og samstarfsmann Sr. Guðmund Karl Brynjarsson sem næsta biskup! Fyrir hönd Kórs Lindakirkju, Katrín Valdís HjartardóttirAndrea Bóel BæringsdóttirGuðbjörg Harpa Ingimundardóttir
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun