Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Hef ég til nokkura ára velt fyrir mér hvernig hægt sé að gera betur gegn lántakendur. Þar sem þessi aukna vaxta-taka hvílir þungt á greiðendum. Mín lausn er að tekið verði upp höfuðstólaálag sem kæmi í stað stýrivaxta, Þeir væru þá eins fyrir Seðlabankanum sem verðbólgu stýring. Þegar kæmi að greiðsludag þá færi það aukna álag sem greiðsla inn á höfuðstól lán greiðandans. Með þessu á vinnst að greiðandinn sjái að greiðslu aukninginn sín færi beint til lækunna skulda sinna.Skuldir heimilina mundu lækka meir á landsvísu við hverja greiðslu, þetta er einn þáttur til að mynda stöðugri verðbólgu. Lánveitendur hafa þá ekki hag af því að lána óspart og auka þar með ekki líkur á verðbólgu hækkun, myndast við þetta þá annar þáttur til að halda verðbólgu stöðugri. Einnig myndi greiðslubyrði ríkisins mínka í formi vaxtabóta, Þar sem lántakendur greiða meir af höfuðstól lána sinna og greiða þá minna í formi vaxta. Þetta er lausn sem ég stend fyrir að láta skóða í samvinnu með ríkisráði og þingi. Höfundur er forsetaframbjóðandi.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar