„Vill frekar eyða tíma með krökkunum mínum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 19:16 Rondo í leik með Lakers gegn Celtics. John McCoy/Getty Images Rajon Rondo hefur endanlega staðfest að körfuboltaskórnir eru komnir upp í hillu. Hann varð tvisvar NBA-meistari en segist nú frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum. Hinn 38 ára gamli Rondo hefur ekki spilað síðan 2022 en hafði aldrei formlega lagt skóna á hilluna. Hann var gestur í hlaðvarpinu All the Smoke sem fyrrverandi NBA-leikmennirnir Matt Barnes og Stephan Jackson halda úti. Rajon Rondo has officially announced his retirement from the NBA. 4x All-Star, 3x Assist Champ, 2x Champ, 4x All-Defense. Hell of a career His next chapter is just getting started. Watch a special edition of Extra Smoke with @rajonrondo on our YouTube. pic.twitter.com/HSyG0yuoGX— All the Smoke Productions (@allthesmokeprod) April 2, 2024 Þar var leikstjórnandinn spurður hvort skórnir væru komnir upp í hillu og játti hann því. Sagðist hann frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum heldur en í eilífar æfingar og ferðalög tengdum leikjum. Rondo spilaði lengst af ferli sínum með Boston Celtics og varð meistari með liðinu 2008. Eftir að dvöl hans í Boston lauk 2014 spilaði hann með fjölda liða. Þar má nefna Dallas Mavericks, Sacramento Kings, Chicago Bulls, New Orleans Pelicans, Los Angeles Lakers (tvívegis), Atlanta Hawks, Los Angeles Clippers og Cleveland Cavaliers. "Yeah, I'm done. I rather spend time with my kids." https://t.co/c1ByrcENvZ pic.twitter.com/6QTIHZX21h— Ballislife.com (@Ballislife) April 2, 2024 Hann er af mörgum talinn einn besti leikstjórnandi þessarar aldar. Varð hann einnig meistari með Lakers árið 2020. Þá var hann fjórum sinnum hluti af stjörnuleik deildarinnar. Körfubolti NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Rondo hefur ekki spilað síðan 2022 en hafði aldrei formlega lagt skóna á hilluna. Hann var gestur í hlaðvarpinu All the Smoke sem fyrrverandi NBA-leikmennirnir Matt Barnes og Stephan Jackson halda úti. Rajon Rondo has officially announced his retirement from the NBA. 4x All-Star, 3x Assist Champ, 2x Champ, 4x All-Defense. Hell of a career His next chapter is just getting started. Watch a special edition of Extra Smoke with @rajonrondo on our YouTube. pic.twitter.com/HSyG0yuoGX— All the Smoke Productions (@allthesmokeprod) April 2, 2024 Þar var leikstjórnandinn spurður hvort skórnir væru komnir upp í hillu og játti hann því. Sagðist hann frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum heldur en í eilífar æfingar og ferðalög tengdum leikjum. Rondo spilaði lengst af ferli sínum með Boston Celtics og varð meistari með liðinu 2008. Eftir að dvöl hans í Boston lauk 2014 spilaði hann með fjölda liða. Þar má nefna Dallas Mavericks, Sacramento Kings, Chicago Bulls, New Orleans Pelicans, Los Angeles Lakers (tvívegis), Atlanta Hawks, Los Angeles Clippers og Cleveland Cavaliers. "Yeah, I'm done. I rather spend time with my kids." https://t.co/c1ByrcENvZ pic.twitter.com/6QTIHZX21h— Ballislife.com (@Ballislife) April 2, 2024 Hann er af mörgum talinn einn besti leikstjórnandi þessarar aldar. Varð hann einnig meistari með Lakers árið 2020. Þá var hann fjórum sinnum hluti af stjörnuleik deildarinnar.
Körfubolti NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira