Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 16:00 Verðlaunahafarnir fjórir í ár. Lena Grandveau, Henny Reistad, Mathias Gidsel og Elias Ellefsen á Skipagøtu. @ihfworldhandball Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Reistad er sjöunda norska handboltakonan sem nær því að vera besta handboltakona heims en áður höfðu þær Trine Haltvik, Cecilie Leganger, Gro Hammerseng, Linn-Kristin Riegelhuth, Heidi Løke og Stine Bredal Oftedal fengið þessi verðlaun hjá IHF. Reistad hefur verið lykilleikmaður norska landsliðsins undanfarin ár og blómstraði eftir að Þórir Hergeirsson setti hana í stærra hlutverk. Reistad var valin mikilvægasti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem norsku stelpurnar urðu í öðru sæti. Reistad var bæði markahæst á HM sem og í Meistaradeildinni þar sem hún spilar með danska félaginu Esbjerg. Gidsel varð markakóngur á HM 2023 og vann Evrópudeildina með þýska félaginu Füchse Berlin. Gidsel er þriðji Daninn til að vera valinn sá besti í heimi en áður höfðu þeir Mikkel Hansen og Niklas Landin fengið þessi verðlaun. Gidsel var tilnefndur ásamt þýska markverðinum Andreas Wolff og franska línumanninum Ludovic Fabregas sem endaði í öðru sæti. Hin franska Lena Grandveau var valin besta unga handboltakona heims en hjá strákunum fékk Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu sömu verðlaun. Hér má lesa meira um verðlaunahafana. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) EM 2024 í handbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Reistad er sjöunda norska handboltakonan sem nær því að vera besta handboltakona heims en áður höfðu þær Trine Haltvik, Cecilie Leganger, Gro Hammerseng, Linn-Kristin Riegelhuth, Heidi Løke og Stine Bredal Oftedal fengið þessi verðlaun hjá IHF. Reistad hefur verið lykilleikmaður norska landsliðsins undanfarin ár og blómstraði eftir að Þórir Hergeirsson setti hana í stærra hlutverk. Reistad var valin mikilvægasti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem norsku stelpurnar urðu í öðru sæti. Reistad var bæði markahæst á HM sem og í Meistaradeildinni þar sem hún spilar með danska félaginu Esbjerg. Gidsel varð markakóngur á HM 2023 og vann Evrópudeildina með þýska félaginu Füchse Berlin. Gidsel er þriðji Daninn til að vera valinn sá besti í heimi en áður höfðu þeir Mikkel Hansen og Niklas Landin fengið þessi verðlaun. Gidsel var tilnefndur ásamt þýska markverðinum Andreas Wolff og franska línumanninum Ludovic Fabregas sem endaði í öðru sæti. Hin franska Lena Grandveau var valin besta unga handboltakona heims en hjá strákunum fékk Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu sömu verðlaun. Hér má lesa meira um verðlaunahafana. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira