Rekinn rétt fyrir mót en vann síðan mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 11:30 Dan Monson fagnar sigri Long Beach State í Big West mótinu með því að skera netið. AP/Ronda Churchill Long Beach State er á leiðinni í Marsfárið í bandaríska háskólakörfuboltanum en vikan byrjaði þó ekki vel fyrir þjálfara liðsins. Dan Monson hefur þjálfað körfuboltalið Long Beach State skólans síðan fyrir hrun (frá 2007) en á mánudaginn var það tilkynnt að hann yrði ekki áfram með liðið eftir þetta tímabil. Ákvörðunin var sögð sameiginleg en bandarískir miðlar slá því upp að hann hafi í raun verið rekinn. On Monday, Long Beach State announced it was firing head coach Dan Monson after 17 years, but would allow him to coach out the Big West Tournament.He just led LBSU to the Big West title and the school s first NCAA Tournament berth in over a decade. pic.twitter.com/fY7lOb3s1D— Front Office Sports (@FOS) March 17, 2024 Monson fékk vissulega að klára tímabilið og Long Beach State tók þátt í Big West Tournament um helgina þar sem í boði var sæti í Marsfárinu fyrir það lið sem fagnaði sigri. Strákarnir hans Monson stóðu sig frábærlega og unnu mótið. Liðið vann UC Davis 74-70 í úrslitaleiknum en hafði áður unnið UC Riverside og UC Irvine skólana. Það þýðir að þjálfarinn fær að stýra liðinu í fleiri leikjum. Áður en það var tilkynnt að Monson yrði ekki áfram hafði Long Beach tapað fimm leikjum í röð. Liðið vann aftur á móti alla þrjá leiki sína í úrslitakeppni Big West deildarinnar og verður því með í Marsfárinu í fyrsta sinn síðan 2011. On Monday Dan Monson was fired after 17 years at LBSU. Now he's dancing."When Jim Harbaugh says who's got it better than him, someone's got to tell him Dan Monson... I have the 1999 run at Gonzaga, but as Mark Few said over text, why don't we have a run in the first year and a pic.twitter.com/Cb5MCctlS8— Brenna Greene (@BrennaGreene_) March 17, 2024 „Það hefur verið æðislegt að þjálfa þessa krakka. Þegar Jim Harbaugh spyr hver hafi það betur en hann þá verður einhver að segja honum að svarið er: Dan Monson,“ sagði Monson eftir sigurinn. „Ég held ekki að þetta verði mitt síðasta ár í boltanum. Ég elska að þjálfa og ég elska lið. Ég þarf nýja áskorun. Svona er bara lífið og nú er það bara næsti kafli,“ sagði Monson. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Dan Monson hefur þjálfað körfuboltalið Long Beach State skólans síðan fyrir hrun (frá 2007) en á mánudaginn var það tilkynnt að hann yrði ekki áfram með liðið eftir þetta tímabil. Ákvörðunin var sögð sameiginleg en bandarískir miðlar slá því upp að hann hafi í raun verið rekinn. On Monday, Long Beach State announced it was firing head coach Dan Monson after 17 years, but would allow him to coach out the Big West Tournament.He just led LBSU to the Big West title and the school s first NCAA Tournament berth in over a decade. pic.twitter.com/fY7lOb3s1D— Front Office Sports (@FOS) March 17, 2024 Monson fékk vissulega að klára tímabilið og Long Beach State tók þátt í Big West Tournament um helgina þar sem í boði var sæti í Marsfárinu fyrir það lið sem fagnaði sigri. Strákarnir hans Monson stóðu sig frábærlega og unnu mótið. Liðið vann UC Davis 74-70 í úrslitaleiknum en hafði áður unnið UC Riverside og UC Irvine skólana. Það þýðir að þjálfarinn fær að stýra liðinu í fleiri leikjum. Áður en það var tilkynnt að Monson yrði ekki áfram hafði Long Beach tapað fimm leikjum í röð. Liðið vann aftur á móti alla þrjá leiki sína í úrslitakeppni Big West deildarinnar og verður því með í Marsfárinu í fyrsta sinn síðan 2011. On Monday Dan Monson was fired after 17 years at LBSU. Now he's dancing."When Jim Harbaugh says who's got it better than him, someone's got to tell him Dan Monson... I have the 1999 run at Gonzaga, but as Mark Few said over text, why don't we have a run in the first year and a pic.twitter.com/Cb5MCctlS8— Brenna Greene (@BrennaGreene_) March 17, 2024 „Það hefur verið æðislegt að þjálfa þessa krakka. Þegar Jim Harbaugh spyr hver hafi það betur en hann þá verður einhver að segja honum að svarið er: Dan Monson,“ sagði Monson eftir sigurinn. „Ég held ekki að þetta verði mitt síðasta ár í boltanum. Ég elska að þjálfa og ég elska lið. Ég þarf nýja áskorun. Svona er bara lífið og nú er það bara næsti kafli,“ sagði Monson. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira