Maté: Atvinnumennirnir gáfust upp í áhlaupi Hattar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:41 Maté Dalmay var óánægður með leik síns liðs í kvöld. Vísir/Diego Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var afar ósáttur við frammistöðu síns liðs í 93-68 tapi gegn Hetti á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar höfðu ekki að neinu að keppa, áttu hvorki möguleika á sæti í úrslitakeppni né í hættu að falla, meðan Höttur þurfti að vinna til að komast í úrslitakeppnina. Það sást í leiknum. „Þetta var sorgleg frammistaða. Við höfum ekki að öðru að keppa en stoltinu og körfuboltaferlinu. Við erum greinilega ekki meiri menn en þetta. Það var andi í liðinu þar til spretturinn kemur hjá Hetti í þriðja leikhluta og við brotnum. Þetta eru leiðinlegar klisjur: förum að reyna að gera hlutina sem einstaklingar frekar en lið. Síðan erum við ömurlegir í körfubolta í kvöld, skjótum 46% í vítum, hittum ekkert og ákvarðanatakan í sókninni hræðileg.“ Maté vonast til að Haukar sýni betri leik gegn Álftanesi eftir tvær vikur. „Við spiluðum sambærilegan leik og þennan gegn Tindastóli fyrir viku og hann var stál í stál í 40 mínútur. Mörg lið í deildinni hafa fengið skelli og síðan átt flotta leiki. Eftir tvær vikur kemur í ljós úr hverju menn eru gerðir. Tapið í kvöld dæmist ekki á rulluspilarana, þeir áttu kannski ekki góðan dag, en ég horfi á atvinnumennina, þetta byrjar og endar hjá þeim sem gefast upp þótt það sé atvinnan þeirra að spila körfubolta. Ég vona að við séum það miklir keppnismenn að bæta upp fyrir þetta gegn Álftanes. Það lið þarf, líkt og Höttur, sigur til að komast í úrslitakeppnina. Sá leikur verður góð prófraun á úr hverju einstaklingarnir eru gerðir, hvort þeir mæta litlir eða sýna það stolt að spila körfubolta.“ Subway-deild karla Höttur Haukar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
„Þetta var sorgleg frammistaða. Við höfum ekki að öðru að keppa en stoltinu og körfuboltaferlinu. Við erum greinilega ekki meiri menn en þetta. Það var andi í liðinu þar til spretturinn kemur hjá Hetti í þriðja leikhluta og við brotnum. Þetta eru leiðinlegar klisjur: förum að reyna að gera hlutina sem einstaklingar frekar en lið. Síðan erum við ömurlegir í körfubolta í kvöld, skjótum 46% í vítum, hittum ekkert og ákvarðanatakan í sókninni hræðileg.“ Maté vonast til að Haukar sýni betri leik gegn Álftanesi eftir tvær vikur. „Við spiluðum sambærilegan leik og þennan gegn Tindastóli fyrir viku og hann var stál í stál í 40 mínútur. Mörg lið í deildinni hafa fengið skelli og síðan átt flotta leiki. Eftir tvær vikur kemur í ljós úr hverju menn eru gerðir. Tapið í kvöld dæmist ekki á rulluspilarana, þeir áttu kannski ekki góðan dag, en ég horfi á atvinnumennina, þetta byrjar og endar hjá þeim sem gefast upp þótt það sé atvinnan þeirra að spila körfubolta. Ég vona að við séum það miklir keppnismenn að bæta upp fyrir þetta gegn Álftanes. Það lið þarf, líkt og Höttur, sigur til að komast í úrslitakeppnina. Sá leikur verður góð prófraun á úr hverju einstaklingarnir eru gerðir, hvort þeir mæta litlir eða sýna það stolt að spila körfubolta.“
Subway-deild karla Höttur Haukar Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira