Arnar velur tvo nýliða í landsliðshópinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 19:00 Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn sem geta mætt Svíum um næstu mánaðarmót. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum liðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384) Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira