Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2024 10:31 Halldór Karlsson er formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira