Þóttist vera danskur handboltasérfræðingur í kvöldfréttum TV 2 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2024 08:02 Dönsku heimsmeistararnir hafa unnið alla leiki sína á EM. Þeir mæta Slóvenum í lokaleik sínum í milliriðli 2 í dag. getty/Stuart Franklin Óprúttinn aðili þóttist vera danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen í símaviðtali í kvöldfréttum TV 2. Eftir sigur Dana á Norðmönnum, 23-29, í milliriðli 2 á EM í handbolta á sunnudaginn fékk TV 2 álit Boysens á leiknum í kvöldfréttum. Greining hans var stórundarleg enda hringdi TV 2 í vitlaust númer. Sá sem svaraði þóttist vera Boysen og talaði í fimm mínútur um leikinn. TV 2 hefur staðfest mistökin, harmað þau og segist ætla að gera allt til að þau endurtaki sig ekki. Boysen tjáði sig svo sjálfur um þessa upplifun á Twitter. „Þetta viðtal var langt frá því að vera faglegt eins og ég reyni alltaf að vera. Í tilraun sinni til að vera fyndinn - við deilum ekki sama húmor - var þessi aðili með fáránlega greiningu,“ skrifaði Boysen. „Í morgun [í gær] var mér gert viðvart og þegar ég sá og hlustaði á það var ég bæði leiður og reiður. Það er óútskýranleg tilfinning þegar einhver þykist vera þú í beinni útsendingu“ I dag har været en langt over gennemsnittet træls dag.Jeg forsøger altid, når jeg deltager i debatprogrammer, podcasts, interviews og lignende samt skriver om håndbolden på de sociale medier, at være objektiv, opføre mig ordentligt og opretholde en høj faglighed.Den faglighed — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Boysen er fyrrverandi leikmaður sem hefur getið sér gott orð fyrir afar atorkusama umfjöllun um handbolta á undanförnum árum. EM 2024 í handbolta Fjölmiðlar Danmörk Danski handboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Eftir sigur Dana á Norðmönnum, 23-29, í milliriðli 2 á EM í handbolta á sunnudaginn fékk TV 2 álit Boysens á leiknum í kvöldfréttum. Greining hans var stórundarleg enda hringdi TV 2 í vitlaust númer. Sá sem svaraði þóttist vera Boysen og talaði í fimm mínútur um leikinn. TV 2 hefur staðfest mistökin, harmað þau og segist ætla að gera allt til að þau endurtaki sig ekki. Boysen tjáði sig svo sjálfur um þessa upplifun á Twitter. „Þetta viðtal var langt frá því að vera faglegt eins og ég reyni alltaf að vera. Í tilraun sinni til að vera fyndinn - við deilum ekki sama húmor - var þessi aðili með fáránlega greiningu,“ skrifaði Boysen. „Í morgun [í gær] var mér gert viðvart og þegar ég sá og hlustaði á það var ég bæði leiður og reiður. Það er óútskýranleg tilfinning þegar einhver þykist vera þú í beinni útsendingu“ I dag har været en langt over gennemsnittet træls dag.Jeg forsøger altid, når jeg deltager i debatprogrammer, podcasts, interviews og lignende samt skriver om håndbolden på de sociale medier, at være objektiv, opføre mig ordentligt og opretholde en høj faglighed.Den faglighed — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Boysen er fyrrverandi leikmaður sem hefur getið sér gott orð fyrir afar atorkusama umfjöllun um handbolta á undanförnum árum.
EM 2024 í handbolta Fjölmiðlar Danmörk Danski handboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira