Þóttist vera danskur handboltasérfræðingur í kvöldfréttum TV 2 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2024 08:02 Dönsku heimsmeistararnir hafa unnið alla leiki sína á EM. Þeir mæta Slóvenum í lokaleik sínum í milliriðli 2 í dag. getty/Stuart Franklin Óprúttinn aðili þóttist vera danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen í símaviðtali í kvöldfréttum TV 2. Eftir sigur Dana á Norðmönnum, 23-29, í milliriðli 2 á EM í handbolta á sunnudaginn fékk TV 2 álit Boysens á leiknum í kvöldfréttum. Greining hans var stórundarleg enda hringdi TV 2 í vitlaust númer. Sá sem svaraði þóttist vera Boysen og talaði í fimm mínútur um leikinn. TV 2 hefur staðfest mistökin, harmað þau og segist ætla að gera allt til að þau endurtaki sig ekki. Boysen tjáði sig svo sjálfur um þessa upplifun á Twitter. „Þetta viðtal var langt frá því að vera faglegt eins og ég reyni alltaf að vera. Í tilraun sinni til að vera fyndinn - við deilum ekki sama húmor - var þessi aðili með fáránlega greiningu,“ skrifaði Boysen. „Í morgun [í gær] var mér gert viðvart og þegar ég sá og hlustaði á það var ég bæði leiður og reiður. Það er óútskýranleg tilfinning þegar einhver þykist vera þú í beinni útsendingu“ I dag har været en langt over gennemsnittet træls dag.Jeg forsøger altid, når jeg deltager i debatprogrammer, podcasts, interviews og lignende samt skriver om håndbolden på de sociale medier, at være objektiv, opføre mig ordentligt og opretholde en høj faglighed.Den faglighed — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Boysen er fyrrverandi leikmaður sem hefur getið sér gott orð fyrir afar atorkusama umfjöllun um handbolta á undanförnum árum. EM 2024 í handbolta Fjölmiðlar Danmörk Danski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Eftir sigur Dana á Norðmönnum, 23-29, í milliriðli 2 á EM í handbolta á sunnudaginn fékk TV 2 álit Boysens á leiknum í kvöldfréttum. Greining hans var stórundarleg enda hringdi TV 2 í vitlaust númer. Sá sem svaraði þóttist vera Boysen og talaði í fimm mínútur um leikinn. TV 2 hefur staðfest mistökin, harmað þau og segist ætla að gera allt til að þau endurtaki sig ekki. Boysen tjáði sig svo sjálfur um þessa upplifun á Twitter. „Þetta viðtal var langt frá því að vera faglegt eins og ég reyni alltaf að vera. Í tilraun sinni til að vera fyndinn - við deilum ekki sama húmor - var þessi aðili með fáránlega greiningu,“ skrifaði Boysen. „Í morgun [í gær] var mér gert viðvart og þegar ég sá og hlustaði á það var ég bæði leiður og reiður. Það er óútskýranleg tilfinning þegar einhver þykist vera þú í beinni útsendingu“ I dag har været en langt over gennemsnittet træls dag.Jeg forsøger altid, når jeg deltager i debatprogrammer, podcasts, interviews og lignende samt skriver om håndbolden på de sociale medier, at være objektiv, opføre mig ordentligt og opretholde en høj faglighed.Den faglighed — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Boysen er fyrrverandi leikmaður sem hefur getið sér gott orð fyrir afar atorkusama umfjöllun um handbolta á undanförnum árum.
EM 2024 í handbolta Fjölmiðlar Danmörk Danski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira