Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 21:36 Ýmir Örn Gíslason var með tólf stopp í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. Íslenska vörnin átti sinn besta leik á mótinu og markvarslan var mjög góð. Enn á ný voru það hins vegar klúðruð víti og slæm nýting úr hornunum sem fóru með leikinn fyrir Ísland. Janus Daði Smárason átti sinn langbesta leik á þessu móti, skoraði sex mörk og kom að samtals tíu mörkum íslenska liðsins. Aron Pálmarsson byrjaði frábærlega með þrjú af fyrstu fjórum mörkunum en skoraði ekki mark eftir það.Íslensku hornamennirnir klikkuðu úr sex af fyrstu sjö skotum sínum en Sigvaldi endaði leikinn með tveimur góðum mörkum sem hann getur vonandi byggt á. Hornanýtingin er stórt vandamál á mótinu. Það voru aftur á móti vítin sem svíða mest. Að þessu sinni voru það fjögur sem fóru forgörðum. Björgvin Páll Gústavsson reyndi að vinna það til baka með því að verja tvö víti en íslenska liðið hefur verið í tómu tjóni á vítalínunni í þessu móti. Auk þess að Björgvin tók þessi tvö víti þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson vel allan leikinn og tók alls 17 skot. Íslenska liðið fékk því flotta markvörslu í kvöld. Ýmir Örn Gíslason var magnaður í vörninni og náði meðal annars tólf stoppum einn sem er frábær tölfræði. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Íslenska vörnin átti sinn besta leik á mótinu og markvarslan var mjög góð. Enn á ný voru það hins vegar klúðruð víti og slæm nýting úr hornunum sem fóru með leikinn fyrir Ísland. Janus Daði Smárason átti sinn langbesta leik á þessu móti, skoraði sex mörk og kom að samtals tíu mörkum íslenska liðsins. Aron Pálmarsson byrjaði frábærlega með þrjú af fyrstu fjórum mörkunum en skoraði ekki mark eftir það.Íslensku hornamennirnir klikkuðu úr sex af fyrstu sjö skotum sínum en Sigvaldi endaði leikinn með tveimur góðum mörkum sem hann getur vonandi byggt á. Hornanýtingin er stórt vandamál á mótinu. Það voru aftur á móti vítin sem svíða mest. Að þessu sinni voru það fjögur sem fóru forgörðum. Björgvin Páll Gústavsson reyndi að vinna það til baka með því að verja tvö víti en íslenska liðið hefur verið í tómu tjóni á vítalínunni í þessu móti. Auk þess að Björgvin tók þessi tvö víti þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson vel allan leikinn og tók alls 17 skot. Íslenska liðið fékk því flotta markvörslu í kvöld. Ýmir Örn Gíslason var magnaður í vörninni og náði meðal annars tólf stoppum einn sem er frábær tölfræði. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira