Skoðun

Hval­veiðar setja sam­fé­lag okkar á hvolf

Ragnhildur Gísladóttir skrifar

Að ráðast inn í hvalasamfélag og splundra því er ekkert öðruvísi en að ráðast inn í samfélag hjá okkur mannfólkinu. Má það?

Ef við Íslendingar hefjum aftur hvalveiðar fer allt á hvolf. Mér finnst hvalasamfélög vera eins og hjartsláttur Jarðarinnar sem þarf að hlusta á og vernda. Við vitum að þau eru óendanlega mikilvæg fyrir lífríki sjávarbotnsins. Þetta skiptir máli og ég held að allir sjái það... nema kannski einn.

Höfundur er söngkona og tónskáld.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Skoðun

Saman gegn ríkisofbeldi

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson,Örlygur Steinar Arnaldsson,Sigurhjörtur Pálmason,Simon Valentin Hirt,Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir,Ari Logn,Margrét Rut Eddudóttir skrifar

Sjá meira


×