Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 20:53 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábært ár með Magdeburg og íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Gísli hlýtur þessa nafnbót en þriðja árið í röð sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins. Ómar Ingi Magnússon, samherji Gísla hjá Magdeburg og íslenska landsliðinu, hlaut þessa nafnbót 2021 og 2022. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu, 128 stigum meira en sundkappinn Anton Svein McKee sem varð í 2. sæti. Fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú voru langefst í kjörinu. Gísli átti frábært ár með Magdeburg. Hann var valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar og verðmætasti leikmaður úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem Magdeburg vann. Gísli skoraði sex mörk í úrslitaleiknum gegn Kielce þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona deginum áður. Gísli var sjöundi markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 87 mörk. Þá var Gísli í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 12. sæti á heimsmeistaramótinu í Póllandi og Svíþjóð. Hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir varð í 4. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins og fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir í því fimmta. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Íþróttamaður ársins Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Gísli hlýtur þessa nafnbót en þriðja árið í röð sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins. Ómar Ingi Magnússon, samherji Gísla hjá Magdeburg og íslenska landsliðinu, hlaut þessa nafnbót 2021 og 2022. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu, 128 stigum meira en sundkappinn Anton Svein McKee sem varð í 2. sæti. Fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú voru langefst í kjörinu. Gísli átti frábært ár með Magdeburg. Hann var valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar og verðmætasti leikmaður úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu sem Magdeburg vann. Gísli skoraði sex mörk í úrslitaleiknum gegn Kielce þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona deginum áður. Gísli var sjöundi markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 87 mörk. Þá var Gísli í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem lenti í 12. sæti á heimsmeistaramótinu í Póllandi og Svíþjóð. Hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir varð í 4. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins og fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir í því fimmta. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
Íþróttamaður ársins Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira