Hótelkeðjan Accor opnar ibis Styles Reykjavík Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2023 11:02 Hótel Múli verður ibis Styles Reykjavík. Hótelkeðjan Accor bætir nú Íslandi inn í keðjuna með sínu fyrsta hóteli hér á landi. Hótelkeðjan rekur 5500 hótel í meira en 110 löndum. Í tilkynningu kemur fram að með nýundirrituðum samningi muni hótelkeðjan opna með samstarfsaðila sínum „Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development“ á öðrum ársfjórðungi næsta árs. Hótelið mun verða rekið undir nafni ibis Styles Reykjavik við Hallarmúla með góðum tengingum við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík. Hótelið, sem mun bjóða 56 herbergi, er núna rekið undir nafninu Hótel Múli en mun fara í gegnum viðamiklar endurbætur fram á vor þar sem það verður fært í búning ibis Styles Reykjavik. Annað hótelið á Norðurlöndunum Hótelið í Reykjavík er annað hótelið sem Accor keðjan opnar á Norðurlöndunum eftir að ibis Styles Copenhagen Ørestad opnaði síðastliðið vor. Hótel Múli hefur verið rekið síðan 2016 og mun nú fara í gegnum viðamiklar breytingar áður en það verður opnað sem ibis Styles Reykjavik á öðrum ársfjórðungi 2024. „Við erum stolt af því að geta bætt við okkar fyrsta hóteli Accor á Íslandi með undirritun samnings þess efnis. ibis Styles er vel þekkt merki og mjög vel staðsett á heimsvísu sem hagkvæmur gistikostur, en helstu einkenni þess eru smart, einstök hönnun og upplifun sem byggir á sögu hvers sem valin er á hverju hóteli fyrir sig,“ segir Jan Birkelund, hjá þróun og rekstri Accor á Norðurlöndunum. „Með samstarfsaðila okkar, Hotels & Resorts - Invest & Development,horfum við bjartsýn fram á vegin þar sem við auðgum flóruna á íslenska hótel markaðnum og getum núna boðið gestum okkar að upplifa þá einstöku gestrisni sem Íslendingar eru þekktir fyrir,“ segir Jan. „Við erum afskaplega stolt af því að opna fyrsta ibis Styles hótelið á Íslandi með Accor. Landið hefur orðið mjög vinsæll áfangastaður á heimsvísu síðustu ár. Með áratuga reynslu Accor af alþjóðlegri hótelþjónustu og margumtalaðri hlýju Íslendinga þá munum við mæta þörfum viðskiptavina okkar fullkomlega með nýja ibis Styles Reykjavik hótelinu,“ segir Laurent Michel, stofnandi og framkvæmdastjóri Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development. Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að með nýundirrituðum samningi muni hótelkeðjan opna með samstarfsaðila sínum „Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development“ á öðrum ársfjórðungi næsta árs. Hótelið mun verða rekið undir nafni ibis Styles Reykjavik við Hallarmúla með góðum tengingum við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík. Hótelið, sem mun bjóða 56 herbergi, er núna rekið undir nafninu Hótel Múli en mun fara í gegnum viðamiklar endurbætur fram á vor þar sem það verður fært í búning ibis Styles Reykjavik. Annað hótelið á Norðurlöndunum Hótelið í Reykjavík er annað hótelið sem Accor keðjan opnar á Norðurlöndunum eftir að ibis Styles Copenhagen Ørestad opnaði síðastliðið vor. Hótel Múli hefur verið rekið síðan 2016 og mun nú fara í gegnum viðamiklar breytingar áður en það verður opnað sem ibis Styles Reykjavik á öðrum ársfjórðungi 2024. „Við erum stolt af því að geta bætt við okkar fyrsta hóteli Accor á Íslandi með undirritun samnings þess efnis. ibis Styles er vel þekkt merki og mjög vel staðsett á heimsvísu sem hagkvæmur gistikostur, en helstu einkenni þess eru smart, einstök hönnun og upplifun sem byggir á sögu hvers sem valin er á hverju hóteli fyrir sig,“ segir Jan Birkelund, hjá þróun og rekstri Accor á Norðurlöndunum. „Með samstarfsaðila okkar, Hotels & Resorts - Invest & Development,horfum við bjartsýn fram á vegin þar sem við auðgum flóruna á íslenska hótel markaðnum og getum núna boðið gestum okkar að upplifa þá einstöku gestrisni sem Íslendingar eru þekktir fyrir,“ segir Jan. „Við erum afskaplega stolt af því að opna fyrsta ibis Styles hótelið á Íslandi með Accor. Landið hefur orðið mjög vinsæll áfangastaður á heimsvísu síðustu ár. Með áratuga reynslu Accor af alþjóðlegri hótelþjónustu og margumtalaðri hlýju Íslendinga þá munum við mæta þörfum viðskiptavina okkar fullkomlega með nýja ibis Styles Reykjavik hótelinu,“ segir Laurent Michel, stofnandi og framkvæmdastjóri Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development.
Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira