Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 11:31 Einar Þorsteinn lék með Val áður en hann hélt í atvinnumennsku. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Einar Þorsteinn hefur verið hjá Fredericia frá því sumarið 2022 og fyrri samningur hans átti að renna út næsta sumar. Nú hefur Einar framlengt samning sinn við danska félagið sem gildir nú til ársins 2025. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Fredericia og fékk þennan efnilega leikmann til liðsins á sínum tíma. Einar hefur síðan unnið sér sæti i landliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar en hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í nóvember. Einar er 22 ára gamall og hefur spilað mikilvægt hlutverk í varnarleik danska liðsins. Hann fær vonandi fleiri tækifæri í sóknarleik liðsins í framtíðinni. „Við höfum séð Einar bæta sig hjá okkur og vonumst til að hann verði enn betri. Þess vegna höfum við gert nýjan samning við hann,“ sagði Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri félagsins. „Einar fór í aðgerð eftir síðasta tímabil af því að hann var búinn að vera að glíma við axlarmeiðsli í langan tíma. Nú er hann búinn að ná sér af því og öxlin hans er í góðu lagi. Okkar von er að Einar geti bætt sig í sóknarleiknum í viðbót við varnarleikinn þar sem hann hefur þegar náð upp góðri samvinnu við Evgeni Pevnov og Lasse Balstad,“ sagði Larsen. Danski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Einar Þorsteinn hefur verið hjá Fredericia frá því sumarið 2022 og fyrri samningur hans átti að renna út næsta sumar. Nú hefur Einar framlengt samning sinn við danska félagið sem gildir nú til ársins 2025. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Fredericia og fékk þennan efnilega leikmann til liðsins á sínum tíma. Einar hefur síðan unnið sér sæti i landliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar en hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í nóvember. Einar er 22 ára gamall og hefur spilað mikilvægt hlutverk í varnarleik danska liðsins. Hann fær vonandi fleiri tækifæri í sóknarleik liðsins í framtíðinni. „Við höfum séð Einar bæta sig hjá okkur og vonumst til að hann verði enn betri. Þess vegna höfum við gert nýjan samning við hann,“ sagði Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri félagsins. „Einar fór í aðgerð eftir síðasta tímabil af því að hann var búinn að vera að glíma við axlarmeiðsli í langan tíma. Nú er hann búinn að ná sér af því og öxlin hans er í góðu lagi. Okkar von er að Einar geti bætt sig í sóknarleiknum í viðbót við varnarleikinn þar sem hann hefur þegar náð upp góðri samvinnu við Evgeni Pevnov og Lasse Balstad,“ sagði Larsen.
Danski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira