Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 15:01 Þórir Hergeirsson og norska liðið eru ríkjandi heims- og Evrópumeistarar. EPA/Domenech Castello Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Danska landsliðið hafði farið tiltölulega auðveldlega í gegnum sína leiki á mótinu eða þar til þær mættu Japan í fyrsta leik sínum í milliriðli í gær. Danir töpuðu þar 26-27 eftir að hafa fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Þetta eru ein óvæntustu úrslit mótsins til þessa. Norðmenn unnu átján marka sigur á Angóla í sínum fyrsta leik í milliriðlinum og unnu leikina þrjá í riðlinum með 19,7 mörkum að meðaltali. Þær eru á mikilli siglingu en eiga eftir tvo erfiðustu leikina í millriðlinum. „Þetta segir okkur að það eru þjóðir utan Evrópu sem kunna alveg handbolta. Það segir okkur líka að við höldum stundum að annað liðið eigið að vinna þó ég segi ekki að þetta hafi verið vanmat hjá Dönum. Þetta sýnir samt að leikmenn verða alltaf að halda einbeitingunni á næsta leik og næstu sókn,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir Slóveníu í Þrándheimi í kvöld. Þórir fékk góðar fréttir í dag því Kari Brattset Dale er leikfær. Hún meiddist á ökkla fyrir nokkrum dögum. Þórir gaf aftur á móti ekkert upp hvort hún myndi spila í leiknum í kvöld. Þórir ætlar að halda sig við það að tilkynna ekki liðið fyrr en klukkutíma fyrir leikinn en reglurnar leyfa slíkan feluleik. HM kvenna í handbolta 2023 Norski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Danska landsliðið hafði farið tiltölulega auðveldlega í gegnum sína leiki á mótinu eða þar til þær mættu Japan í fyrsta leik sínum í milliriðli í gær. Danir töpuðu þar 26-27 eftir að hafa fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Þetta eru ein óvæntustu úrslit mótsins til þessa. Norðmenn unnu átján marka sigur á Angóla í sínum fyrsta leik í milliriðlinum og unnu leikina þrjá í riðlinum með 19,7 mörkum að meðaltali. Þær eru á mikilli siglingu en eiga eftir tvo erfiðustu leikina í millriðlinum. „Þetta segir okkur að það eru þjóðir utan Evrópu sem kunna alveg handbolta. Það segir okkur líka að við höldum stundum að annað liðið eigið að vinna þó ég segi ekki að þetta hafi verið vanmat hjá Dönum. Þetta sýnir samt að leikmenn verða alltaf að halda einbeitingunni á næsta leik og næstu sókn,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir Slóveníu í Þrándheimi í kvöld. Þórir fékk góðar fréttir í dag því Kari Brattset Dale er leikfær. Hún meiddist á ökkla fyrir nokkrum dögum. Þórir gaf aftur á móti ekkert upp hvort hún myndi spila í leiknum í kvöld. Þórir ætlar að halda sig við það að tilkynna ekki liðið fyrr en klukkutíma fyrir leikinn en reglurnar leyfa slíkan feluleik.
HM kvenna í handbolta 2023 Norski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira