Elín Jóna með flest varin víti á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 15:00 Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnar einu af sex vörðum vítaskotum sínum á mótinu. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur varið flest víti allra markvarða á heimsmeistaramótinu í handbolta til þessa. Ísland hefur spilað alla leiki sína í riðlakeppninni en lokaleikir nokkurra liða í riðlakeppninni fara fram í kvöld. Elín Jóna hefur alls varið sex víti í leikjunum þremur eða tvö skot að meðaltali í leik. Hún hefur varið öll þessi víti í tveimur síðustu leikjum, fjögur á móti Frakklandi og tvö á móti Angóla. Alls hefur Elín reynt við fjórtán víti er státar því af 43 prósent markvörslu í vítaköstum á HM sem er frábær frammistaða. Í síðustu tveimur leikjum hefur okkar kona varið sex af tíu vítum sem hún hefur reynt við. Næst á eftir Elínu í vörðum víti er pólski markvörðurinn Adrianna Placzel sem hefur varið fimm víti. Enginn annar markvörður hefur varið fleiri en þrjú víti. Elín er ekki bara að verja víti því aðeins einn markvörður á mótinu hefur varið fleiri skot en hún. Svartfellingurinn Marta Batinovic hefur varið 37 skot á móti 28 vörðum skotum hjá Elínu. Nokkrir markverðir hafa varið fleiri skot að meðaltali í leik og eiga eftir lokaleik sinn í riðlinum. Elín nær vonandi að bæta við mörgum vörðum skotum í Forsetabikarnum sem hefst á fimmtudaginn með leik á móti Grænlandi. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira
Ísland hefur spilað alla leiki sína í riðlakeppninni en lokaleikir nokkurra liða í riðlakeppninni fara fram í kvöld. Elín Jóna hefur alls varið sex víti í leikjunum þremur eða tvö skot að meðaltali í leik. Hún hefur varið öll þessi víti í tveimur síðustu leikjum, fjögur á móti Frakklandi og tvö á móti Angóla. Alls hefur Elín reynt við fjórtán víti er státar því af 43 prósent markvörslu í vítaköstum á HM sem er frábær frammistaða. Í síðustu tveimur leikjum hefur okkar kona varið sex af tíu vítum sem hún hefur reynt við. Næst á eftir Elínu í vörðum víti er pólski markvörðurinn Adrianna Placzel sem hefur varið fimm víti. Enginn annar markvörður hefur varið fleiri en þrjú víti. Elín er ekki bara að verja víti því aðeins einn markvörður á mótinu hefur varið fleiri skot en hún. Svartfellingurinn Marta Batinovic hefur varið 37 skot á móti 28 vörðum skotum hjá Elínu. Nokkrir markverðir hafa varið fleiri skot að meðaltali í leik og eiga eftir lokaleik sinn í riðlinum. Elín nær vonandi að bæta við mörgum vörðum skotum í Forsetabikarnum sem hefst á fimmtudaginn með leik á móti Grænlandi.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira