Óstöðvandi Norðmenn Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2023 21:03 Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson stýrir óstöðvandi norsku liði. EPA-EFE/Zsol Ríkjandi Evrópu- og Heimsmeistarar Noregs héldu öruggri sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þær unnu Suður-Kóreu 33-23. Noregur hafði fyrir unnið leiki sína gegn Grænlandi og Austurríki af miklu öryggi en sigurinn í kvöld tryggði þeim efsta sæti C-riðilsins sem spilaður er í Stafangri í Noregi líkt og D-riðill Íslands. Nora Mork spilaði í fyrri hálfleik en hvíldi allan seinni hálfleikinn. Austurríki tryggði sig áfram fyrr í dag með öruggum sigri gegn Grænlandi. Spánn tryggði sér efsta sæti G-riðils með sterkum endurkomusigri gegn Brasilíu. Rúmenía vann Serbíu og á nú öruggan farmiða í úrslitakeppnina. Úrslit dagsins á HM kvenna í handbolta: A-riðill Senegal-Svíþjóð 18-26 Króatía-Kína 39-13 C-riðill Grænland-Austurríki 43-23 Noregur-Suður-Kórea 33-23 E-riðill Rúmenía-Serbía 37-28 Síle-Danmörk 11-46 G-riðill Úkraína-Kasakhstan 37-24 Brasilía-Spánn 25-27 HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Franska 103 – staðið Ísland tók þungan grunnkúrs í frönsku á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Námsáætlunin var þétt og kennarinn strangur. 2. desember 2023 22:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Noregur hafði fyrir unnið leiki sína gegn Grænlandi og Austurríki af miklu öryggi en sigurinn í kvöld tryggði þeim efsta sæti C-riðilsins sem spilaður er í Stafangri í Noregi líkt og D-riðill Íslands. Nora Mork spilaði í fyrri hálfleik en hvíldi allan seinni hálfleikinn. Austurríki tryggði sig áfram fyrr í dag með öruggum sigri gegn Grænlandi. Spánn tryggði sér efsta sæti G-riðils með sterkum endurkomusigri gegn Brasilíu. Rúmenía vann Serbíu og á nú öruggan farmiða í úrslitakeppnina. Úrslit dagsins á HM kvenna í handbolta: A-riðill Senegal-Svíþjóð 18-26 Króatía-Kína 39-13 C-riðill Grænland-Austurríki 43-23 Noregur-Suður-Kórea 33-23 E-riðill Rúmenía-Serbía 37-28 Síle-Danmörk 11-46 G-riðill Úkraína-Kasakhstan 37-24 Brasilía-Spánn 25-27
Úrslit dagsins á HM kvenna í handbolta: A-riðill Senegal-Svíþjóð 18-26 Króatía-Kína 39-13 C-riðill Grænland-Austurríki 43-23 Noregur-Suður-Kórea 33-23 E-riðill Rúmenía-Serbía 37-28 Síle-Danmörk 11-46 G-riðill Úkraína-Kasakhstan 37-24 Brasilía-Spánn 25-27
HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Franska 103 – staðið Ísland tók þungan grunnkúrs í frönsku á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Námsáætlunin var þétt og kennarinn strangur. 2. desember 2023 22:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Skýrsla Vals: Franska 103 – staðið Ísland tók þungan grunnkúrs í frönsku á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Námsáætlunin var þétt og kennarinn strangur. 2. desember 2023 22:31