ÍBV úr leik eftir jafntefli í seinni leiknum Dagur Lárusson skrifar 2. desember 2023 16:15 Sigtryggur Daði skoraði sjö mörk í dag. Vísir/Hulda Margrét ÍBV er úr leik í Evrópubikar karla í handbolta eftir jafntefli gegn Krems frá Austurríki í seinni leik liðanna í dag. Fyrri leikurinn síðustu helgi endaði 30-28 fyrir Krems og því þurfti ÍBV að vinna leikinn í dag með þriggja marka mun til þess að komast áfram í 16-liða úrslitin. Leikurinn var virkilega sveiflukenndur og skiptust liðin á að vera með forystuna, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Kremst var sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og var staðan 13-19 fyrir Krems í leikhléi og því á brattan að sækja fyrir ÍBV í seinni. Leikmenn ÍBV mættu þó tvíefldir til leiks í seinni og unnu upp forystu Krems og náðu forystunni í stöðunni 21-19. Ótrúlegar upphafs mínútur ÍBV þar sem liðið skoraði átta mörk gegn engu frá Krems. En það var eftir þessar flottu upphafs mínútur ÍBV þar sem leikmenn Krems tóku aftur við sér og leikurinn varð virkilega spennandi og það var á þessum kafla þar sem liðin skiptust á að vera með forystuna. ÍBV komst til dæmis í 23-22 en síðan var Krems komið í 24-25 og þannig spilaðist leikurinn allt til enda þar til liðin skildu jöfn. Lokatölur 32-32. Markahæstir hjá ÍBV voru Sigtryggur Daði Rúnarsson og Daniel Vieira með sjö mörk en markahæstur hjá Krems var Marko Simek með ellefu mörk. Tengdar fréttir ÍBV tapaði fyrri leik sínum gegn Krems ÍBV mætti Krems frá Austurríki í fyrri leik liðanna í EHF bikarnum í handbolta í dag. 25. nóvember 2023 19:46 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Sjá meira
Fyrri leikurinn síðustu helgi endaði 30-28 fyrir Krems og því þurfti ÍBV að vinna leikinn í dag með þriggja marka mun til þess að komast áfram í 16-liða úrslitin. Leikurinn var virkilega sveiflukenndur og skiptust liðin á að vera með forystuna, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Kremst var sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og var staðan 13-19 fyrir Krems í leikhléi og því á brattan að sækja fyrir ÍBV í seinni. Leikmenn ÍBV mættu þó tvíefldir til leiks í seinni og unnu upp forystu Krems og náðu forystunni í stöðunni 21-19. Ótrúlegar upphafs mínútur ÍBV þar sem liðið skoraði átta mörk gegn engu frá Krems. En það var eftir þessar flottu upphafs mínútur ÍBV þar sem leikmenn Krems tóku aftur við sér og leikurinn varð virkilega spennandi og það var á þessum kafla þar sem liðin skiptust á að vera með forystuna. ÍBV komst til dæmis í 23-22 en síðan var Krems komið í 24-25 og þannig spilaðist leikurinn allt til enda þar til liðin skildu jöfn. Lokatölur 32-32. Markahæstir hjá ÍBV voru Sigtryggur Daði Rúnarsson og Daniel Vieira með sjö mörk en markahæstur hjá Krems var Marko Simek með ellefu mörk.
Tengdar fréttir ÍBV tapaði fyrri leik sínum gegn Krems ÍBV mætti Krems frá Austurríki í fyrri leik liðanna í EHF bikarnum í handbolta í dag. 25. nóvember 2023 19:46 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Sjá meira
ÍBV tapaði fyrri leik sínum gegn Krems ÍBV mætti Krems frá Austurríki í fyrri leik liðanna í EHF bikarnum í handbolta í dag. 25. nóvember 2023 19:46