Helena leggur skóna á hilluna Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 13:29 Helena Sverrisdóttir er hætt í körfubolta. Vísir/Vilhelm Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag. Helena hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri en hún var engu að síður valin í íslenska landsliðshópinn sem lék tvo leiki gegn Rúmeníu og Tyrkjum á dögunum. Með þátttöku sinni í leikjunum tveimur varð hún leikjahæsta A-landsliðskona Íslands frá upphafi. Helena er uppalin hjá Haukum en lék einnig sem atvinnumaður í mörg ár í Slóvakíu, Ungverjalandi og Póllandi. Hún varð bæði deildar- og bikarmeistari í Slóvakíu. Hún á að baki 81 landsleik fyrir Ísland. Helena hefur tólf sinnum verið kjörin körfuknattleikskona ársins og fagnað Íslandsmeistaratitlinum fimm sinnum og bikarmeistaratitlinum jafn oft. Helena segir að hún hafi farið í segulómskoðun á hné á miðvikudag og að hún hafi verið í vandræðum vegna hnémeiðslanna síðustu tvö árin. Hún segir að vandamál vegna brjósks í hnénu geri það að verkum að hún þurfi að hætta körfuknattleiksiðkun. „Ef ég ætla mér að geta skroppið í göngu, hlaupið á eftir börnunum mínum og lifað við ákveðin lífsgæði sem ég tel mikilvæg þá er þetta því miður staðan.“ Eftir langan feril þar sem ég slapp nánast algjörlega við einhver stór meiðsli hafa síðustu 2 ár verið mjög erfið. Þetta hefur verið að gerast hægt og rólega frá fyrstu aðgerð og ég mögulega heppin að þetta kom í ljós núna frekar en að ég myndi hjakkast á þessu í allan vetur og gera enn verr,“ skrifar Helena. Subway-deild kvenna Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Helena hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri en hún var engu að síður valin í íslenska landsliðshópinn sem lék tvo leiki gegn Rúmeníu og Tyrkjum á dögunum. Með þátttöku sinni í leikjunum tveimur varð hún leikjahæsta A-landsliðskona Íslands frá upphafi. Helena er uppalin hjá Haukum en lék einnig sem atvinnumaður í mörg ár í Slóvakíu, Ungverjalandi og Póllandi. Hún varð bæði deildar- og bikarmeistari í Slóvakíu. Hún á að baki 81 landsleik fyrir Ísland. Helena hefur tólf sinnum verið kjörin körfuknattleikskona ársins og fagnað Íslandsmeistaratitlinum fimm sinnum og bikarmeistaratitlinum jafn oft. Helena segir að hún hafi farið í segulómskoðun á hné á miðvikudag og að hún hafi verið í vandræðum vegna hnémeiðslanna síðustu tvö árin. Hún segir að vandamál vegna brjósks í hnénu geri það að verkum að hún þurfi að hætta körfuknattleiksiðkun. „Ef ég ætla mér að geta skroppið í göngu, hlaupið á eftir börnunum mínum og lifað við ákveðin lífsgæði sem ég tel mikilvæg þá er þetta því miður staðan.“ Eftir langan feril þar sem ég slapp nánast algjörlega við einhver stór meiðsli hafa síðustu 2 ár verið mjög erfið. Þetta hefur verið að gerast hægt og rólega frá fyrstu aðgerð og ég mögulega heppin að þetta kom í ljós núna frekar en að ég myndi hjakkast á þessu í allan vetur og gera enn verr,“ skrifar Helena.
Subway-deild kvenna Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira