Þór og Young Prodigies komnir í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 23:11 Allee og Blick báru sigur af velli í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Þórsarar og Young Prodigies báru sigur úr býtum er liðin mættu Ármanni og FH í undankeppni BLAST fyrr í kvöld. Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty. Rafíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti
Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty.
Rafíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti