Ten5ion verður að Young Prodigies Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 20:30 Leikmenn Young Prodigies ásamt nýju merki þeirra. Ljósleiðaradeildarliðið Ten5ion hefur nú breytt um nafn, en nýtt nafn liðsins er Young Prodigies. Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn
Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn